Home   >   Leiðbeiningar Um Spilavíti   >   Lýsing á Netlottó á Íslandi

Netlottó á Íslandi útskýrt

Það er einfalt og skemmtilegt að spila netlottó á Íslandi og það getur verið mjög gefandi. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um þessa einföldu leiki ertu á réttum stað! Í umsögnum okkar og meðmælum um öll vinsælustu netspilavítin sem eru í boði á Íslandi, greinum við einnig frá öllum bestu lottóleikjum landsins.

Þróun netlottós

Lottó á sér langa og rausnarlega sögu. Þess var fyrst getið hjá Han keisaraættinni í Kína, á milli 205 og 187 F.K. Síðar meir voru leikirnir notaðir til skemmtunar í rómverskum samkvæmum og keisarinn Ágústus Caesar var sá fyrsti í Evrópu til að safna sjóði til að framkvæma viðgerðir í borginni. Enskir og ýmsir evrópskir lottóleikir, þar á meðal franskir og ítalskir leikir hafa verið að dúkka upp frá og með 15. öld.

Lottóleikir hafa yfirleitt verið notaðir til að gagnast borgurum og til annarra góðgerðarverka frá því að Ágústus fékk þá hugmynd, og þeir ná enn að safna saman miklu fjármagni í dag. Vinsældir þessara fljótlegu og einföldu leikja eiga enn erindi við samtímann og hafa þróast í netlottó þar sem fjöldi spilara og hugsanlegra vinninga eru enn meiri en í hefðbundnu lottói.

Lottó á Íslandi og lög um veðmál

Lögleg netspilavíti á Íslandi sem spilarar hafa aðgang að eru öll utan landsteinanna. Hefðbundin spilavíti eru bönnuð en engin sérstök lög gilda um spilavíti á netinu. Enginn spilari í netspilavíti á Íslandi hefur átt í málaferlum að stríða vegna fjárhættuspilunar utan landsins og þau netspilavíti sem við mælum með eru frekar örugg.

Hvað hefðbundið lottó á Íslandi varðar er það löglegt svo lengi sem það er ekki haldið í hagnaðarskyni. Það sama gildir um spilavélar, bíngó og íþróttaveðmál. Þessir leikir eru allir í boði hjá erlendum netspilavítum, þar sem engin lög um netfjárhættuspil eru fyrir hendi á Íslandi. Þú þarft aðeins að tryggja að þú spilir í öruggu og áreiðanlegu spilavíti.

Kostir netlottós fyrir íslenska spilara

Gallar netlottós fyrir íslenska spilara

Spilun netlottóleikja

Til að spila netlottó á Íslandi þarftu einfaldlega að fylgja þessum skrefum:

  1. Veldu eitt þeirra lottóa á Íslandi sem við mælum með til að tryggja að það sé öruggt og áreiðanlegt.
  2. Skráðu þig á vefsvæðið. Þetta felur í sér að velja öruggt notandanafn og aðgangsorð, að færa inn netfangið þitt, kennitölu og aðrar upplýsingar.
  3. Skráðu þig inn á vefsvæðið, gerðu fyrstu innborgunina í greiðsluviðmótinu og veldu þér greiðslumáta. Nokkrar aðferðir eru í boði fyrir íslenska spilara, en meðal þeirra vinsælustu má nefna debetkort, kreditkort og vefveski.
  4. Veldu þér leik og tölur eða smelltu á slembitöluveljarann til að láta hugbúnaðinn velja tölur.
  5. Þú getur virkjað sjálfvirka tilkynningaþjónustu ef hún er fyrir hendi. Með henni færðu fréttir af drættinum og þarft ekki að hafa fyrir því að athuga niðurstöðurnar. Þú getur einnig skoðað númerin sem komu upp á vefsvæði lottósins eftir dráttinn.
  6. Ef heppnin er með þér og þú færð vinning í netlottó eru smærri vinningarnir yfirleitt greiddir inn á spilarareikninginn og þú getur tekið þá út með greiðsluviðmótinu. Til að biðja um útgreiðslu stærri vinninga þarftu að fara á ákveðinn stað, t.d. banka, og framvísa skilríkjum.

Vinsælustu lottóin á Íslandi

Lotto 247

Frábær blanda af lottó, fljótleg þjónustudeild og sjálfvirkar tilkynningar um niðurstöður bíða þín hjá Lotto247. Útgreiðslur nema oft milljónum evra!

 

 

 

EuroLotto

 

Potturinn í stærsta daglega lottóinu í Evrópu er aldrei minni en €25.000.000, og þú getur búist við því að hundruð þúsunda spilara sé á vefsvæðinu. Þú getur valið um virt vörumerki, þ.m.t. Mega Millions, Power Ball og Euro Jackpot.

 

 

The Lotter

 

Frábæru vinningspottarnir hjá The Lotter eru frá 10 milljónum evra til rúmlega 90 milljóna. Þú getur nýtt þér fjölbreytta greiðslumála og tímanlegar útgreiðslur þegar þú skráir þig og spilar á þessu flotta vefsvæði.

 

 

Jinni Lotto

 

Jinni Lotto stendur vonum framar með spilavélum, skafleikjum og öðrum fjárhættuspilum sem eru í boði ásamt netlottóleikjum. Vefsvæðið er einstaklega vel rekið og býður upp á verðlaun sem eru vel rúmlega 100 milljónir evra.

 

 

WinTrillions

 

WinTrillions er í boði í rúmlega 100 löndum og þú getur verið viss um að fá frábæra þjónustu. Bónusarnir og VIP-kerfið láta vefsvæðið svo sannarlega standa framar en samkeppnisaðilar þess.

 

 

Lotto Kings

 

Hjá LottoKings skaltu búa þig undir fjölbreyttasta úrvalið af lottóleikjum sem allir eru með ríkisleyfi. Fallega einfalda vefsvæðið býður einnig upp á borðleiki. Ásamt stórtækum útgreiðslum, t.d. €145 milljónir í USA Mega Millions, geturðu einnig látið reyna á heppnina með smærri pottum, t.d. €5 milljónir í German Lotto.

 

 

Ábendingar og brellur fyrir spilara í netlottó

Besta ráðið sem við getum boðið upp á fyrir byrjendur og reynda spilara netlottós er að hafa í huga að líkurnar á því að vinna stórar upphæðir eru ekki miklar. Það að kaupa miða og láta sig dreyma um það sem maður myndi nota vinninginn í er frábært, en þú skalt aldrei eyða peningum sem þú hefur ekki efni á að tapa.

Við leggjum til að þú kaupir eins marga miða og þú hefur efni á, og skráir þig á þau lottóvefsvæði á Íslandi sem við mælum með. Hafðu auga með leikjum sem bjóða upp á aukavinninga þar sem þeir gefa þér annað tækifæri til að fá útgreiðslu. Að lokum er best að velja ólíkar tölur fyrir miðana þína. Gangi þér vel!

Copyright © 2021 www.online-casinos.is