Home   >   Leiðbeiningar Um Spilavíti   >   Spilavíti Bónusar

Leiðbeiningar um bónusa netspilavíta

Bónusar netspilavíta eru sérstök verðlaun sem vefsvæðin bjóða upp á til að þú haldir áfram að spila og farir ekki til samkeppnisaðilanna. Eftir því spilavíti sem þú skráðir þig hjá gætirðu fengið bónus samstundis eða þú gætir þurft að færa inn aðgangskóða til að fá aðgang að honum. Hvernig sem reglurnar eru þá hjálpa bónusar þér að gera stærri veðmál, spila lengur og vinna meira!

Tegundir bónusa netspilavíta

Bónusar spilavíta á Íslandi felast yfirleitt í innborgunarsamsvörunum. Þetta þýðir að upphæðin sem þú borgar inn á spilarareikninginn fær ákveðið prósentuhlutfall í samsvörun. Prósentuhlutfallið getur verið frá 25% til 250% eða jafnvel hærra! Ókeypis snúningar eru einnig algengir sem bónus, bæði að hluta til eða í heild.

Bónusar sem krefjast ekki innborgunar eru sjaldgæfari. Með þeim færðu viðbótarupphæð eða spilunarinneign án þess að þú þurfir að leggja pening inn á reikninginn þinn. Þeir eru hagstæðastir, en eru mjög sjaldséðir nú til dags. Ef spilavíti býður upp á þá eru þeir yfirleitt hluti af byrjunarpakka.

Móttökubónusar

Móttökubónus netspilavíta er í boði hjá nánast öllum spilavítum og þú færð hann þegar þú skráir þig á vefsvæðið. Þessi bónus er notaður til að vekja athygli nýrra spilara og fá þá til að nýskrá sig, enda eru þeir sérlega rausnarlegir. Þú ættir aldrei að sætta þig við lágkúrulega móttökubónusa!

Tilboð við hvert tilefni

Nýskráðir spilarar eru nú ekki þeir einu sem fá bónustilboð frá netspilavítum. Þeir eru einnig veittir sem regluleg tilboð og sem tryggðarkerfi eða umbun frá vildarklúbbi.

Tilboðin gætu aðeins átt við um viðbótarinnborganir á reikninginn þinn, ef þú mælir með spilavítinu við nýja spilara, spilar á ákveðnum tímum dags, eða veðjar á ákveðna leiki. Því lengra sem spilarar eru komnir í tryggðar- eða vildarkerfi, því meira geta þeir beðið um í bónus í netspilavítum á Íslandi.

Spila núna

Kynntu þér skilmála og skilyrði

Netspilavíti á Íslandi bjóða ekki aðeins upp á skemmtun, heldur eru einnig fyrirtæki sem þurfa að hagnast. Þess vegna heyra bónusar undir skilmála og skilyrði. Þeir geta samt sem áður verið heiðarlegir og mjög gefandi, en þú ættir að kynna þér skilmálana vandlega áður en þú samþykkir nokkuð.

Til dæmis gætirðu þurft að nota verðlaunin innan ákveðins tíma, eða gætir þurft að nota þau í ákveðna leiki. Hversu  rausnarlegt sem tilboðið er, ef tíminn eða leikjakröfurnar henta þér ekki ættirðu að leita að öðrum tilboðum. Það gætu einnig verið landfræðilegar takmarkanir þar sem tilboðin eiga aðeins við um spilara sem búa á ákveðnum svæðum. Þess að auki fara öll spilavíti fram á spilunarkröfur fyrir öll verðlaun sem þau veita.

Spilunakröfur

Kröfur um spilun eða veðmál greina frá því hversu oft þú þarft að veðja bónusupphæðinni áður en þú getur tekið hana út. Segjum að spilunarkröfur netspilavítis á Íslandi séu x35, þarftu að veðja 3500 EUR áður en þú getur fengið 100 EUR í bónus.

Kröfunum er ætlað að vernda vefsvæði gegn því að spilarar skrái sig inn, biðji um bónusa, taki þá út og skrái sig út án þess að eyða nokkru. Þetta hefur þegar gerst og spilavíti töpuðu peningum. Þú getur ekki komist hjá þessum kröfum og verður að uppfylla þær áður en þú getur beðið um upphæðina.

Veðmálskröfur eru nauðsynlegar en þurfa að vera raunhæfar. Ef ekki er hægt að uppfylla þær ættirðu ekki að samþykkja þær. Þú þarft einnig að vita að leikir þarfnast mismunandi upphæða til að hægt sé að spila þá. Blackjack þarfnast aðeins lítils prósentuhlutfalls sem þarf að eyða í leiknum, en í spilavélum er hlutfallið yfirleitt 100%.

Afskráning

Ef bónus netspilavítis virkar ekki fyrir þig geturðu afskráð þig. Þá ertu aðeins að spila með þína eigin peninga. Þú færð ekki viðbótarinneign, en þú þarft heldur ekki að uppfylla neinar spilunarkröfur.

Þú getur afskráð þig af tilboðum með því að velja þann valkost á tilboðssíðunni sem við á, eða með því að hafa samband við þjónustudeildina. Ef þú vilt afskrá þig síðar meir geturðu haft samband við þjónustudeild aftur til að athuga hvort það sé hægt.

Ábendingar og leikbrögð

Til að fá sem mest út úr bónusi netspilavítisins:

Spila núna

Copyright © 2021 www.online-casinos.is