Home   >   Leikir Með Spilagjöf í Beinni   >   Rúletta

Kynning á Rúlettu í beinni á netinu

Það þarf yfirleitt ekki meira en eitt veðmál til að skilja hvers vegna Rúletta í beinni er eitt vinsælasta fjárhættuspil í beinni á Íslandi og annarsstaðar í heiminum. Leikurinn sjálfur og reglurnar eru svo einföld, en spilunin er ótrúleg.

Að læra leikinn er fljótlegt og einfalt. Niðurstöðurnar eru heppnin ein, en þær fást eftir að gjafarinn lætur bolta detta á hjól sem snýst. Bestu netspilavítin með spilagjöf í beinni gera þér kleift að sjá þetta gerast í tölvunni eða fartækinu.

Þróun leiksins

Fyrirrennari Rúlettu í beinni var uppfinning franska stærðfræðingsins Blaise Pascal fyrir rúmlega 300 árum síðan. Fyrsta útgáfa leiksins var mjög einföld og margar reglurnar eru enn notaðar í evrópsku útgáfunni.

Veðmálunum aukakalli og nágranna, eða núlli, var bætt við öld síðar, en þannig varð franska útgáfan til. Skömmu síðar var 00 hólfi bætti við á hjólið í bátaspilavítum í Suðurfylkjum Bandaríkjanna og þannig varð bandaríska útgáfan til. Frá 1990 þróuðu hugbúnaðarveitendur Rúlettu á netinu, og á árunum eftir aldamótin komu fyrstu útgáfur leiksins fram á netinu með spilagjöf í beinni.

Bestu spilavítin

Rúletta í beinni er í boði hjá nokkrum helstu veitendunum, en hver þeirra hefur sett sitt mark á þennan sígilda leik. Einn þeirra virtustu er Evolution Gaming, en spilið Immersive Roulette vann EGR-verðlaunin árið 2014 sem leikur ársins.

Meðal annarra virtra fyrirtækja má nefna NetEnt, Authentic Gaming, Vivo Gaming, Playtech og Microgaming, sem gaf út opinberlega Playboy-útgáfu af þessu sígilda fjárhættuspili.

Kostir leiksins

Ókostir leiksins

Spilun á netinu sbr. við spilun í beinni

Hvað varðar spilunina eru Rúletta með spilagjöf í beinni og Rúletta á netinu mjög líkar. Aðalmunurinn er sá að þegar spilað er með raunverulegum gjöfurum er það gert með straumspilun. Þú getur einnig spjallað við gjafarann og hina spilarana og niðurstöðurnar eru ákvarðaðar af alvöru hjóli og bolta, ekki slembitöluveljara.

Vinsælustu leikirnir

Evolution Gaming bjó til nokkrar af vinsælustu útgáfum Rúlettu í beinni. Verðlaunaða Immersive-útgáfan notar margar myndavélar til að hægt sé að spila evrópsku útgáfuna á skemmtilega sjónrænan hátt.

Meðal annarra vinsælla leikja frá fyrirtækinu má nefna Double Ball, sem notar 2 bolta og Lightning Roulette, en í honum er slembitöluveljari og aðrir ótrúlegir eiginleikar.

Spilunakröfur

Áður en Rúletta á netinu er spiluð í beinni er betra að athuga að þú uppfyllir eftirfarandi kröfur. Þú verður að vera a.m.k. 18 ára og þarft að vera skráður meðlimur á vefsvæðinu sem þú ætlar að spila á.

Þú þarft einnig að leggja inn peninga á reikning netspilavítisins, en þú getur gert það með kreditkort, vefveski, fyrirframgreiddu korti eða annarri samþykktri greiðsluaðferð.

Ábendingar um leikkænsku

Það er ekki hægt að beita neinni leikkænsku í Rúlettu til að hafa áhrif á niðurstöðurnar því heppnin ein ræður því hvar boltinn lendir á hjólinu. Þú getur samt sem áður notað veðmálskerfi á borð við Martingale, D’Alembert og Paroli til að auka vinningslíkurnar og spilurum er ráðlagt að gera veðmál á borð við oddatölu/slétta tölu eða rautt/svart hólf.

Slík veðmál gefa nánast 50/50 líkur á því að spilarinn vinni, og borga jafnt út. Önnur veðmál eru veðmál á nákvæmar tölur og þau er mun erfiðara að vinna.

Ertu tilbúin(n) til að vinna? Þú skalt ekki takmarka þig við að læra um Rúlettu á netinu. Þú getur einnig lesið þér til með þægilegu, gagnlegu leiðbeiningunum okkar um Craps, Blackjack eða Baccarat, eða aðrar efnisgreinar, svo sem um bónusa eða greiðsluaðferðir.

Spilaðu í bestu spilavítunum

Ertu á höttunum eftir bestu spilavítunum sem bjóða upp á Rúlettu í beinni á Íslandi? Við mælum með Betway, JackpotCity, Magic Red og Spin Palace. Öll þessi vörumerki eru keyrð af hágæða veitendum, og eru með leyfi og heyra undir reglugerðir. Þau bjóða upp á örugga greiðsluþjónustu og bjóða upp á frábær tilboð.

Ef þú hefur gaman af að lesa þessa handbók, hér eru nokkrar aðrar spilavíti sem við mælum með

Copyright © 2021 www.online-casinos.is