Home   >   Leikir Með Spilagjöf í Beinni   >   Side Bet City

Side Bet City spilavítisleikurinn á netinu

Side Bet City er spilavítisleikur í beinni á netinu frá Evolution Gaming sem kom út í júní á þessu ári. Um er að ræða eina af heitustu útgáfunum sem eru í boði í bestu spilavítunum sem Ísland hefur upp á að bjóða og hefur skapað umræðu hjá spilurum, þökk sé óhefðbundnum reglum og ótrúlegu stúdíóumhverfi. Þetta er einstök útgáfa af spilavítispóker í beinni, en eins og við á um bestu spilakassaleikina, þá er hann nógu auðveldur til þess að spilarar geti lært hann þrátt fyrir að hafa enga reynslu.

Beint aftur til áttunda áratugsins

Stúdíóhönnunin í Side Bet City spilavítisleiknum í beinni á netinu fer með þig beint aftur til ársins 1985. Þú verður að spila samkvæmt reglum greiðslutöflunnar, ekki gjafarans eða annarra spilara, svo þú þarft að endurskoða áætlunina þína!

Hvernig á að spila

Í þessum spilavítisleik á netinu er notaður 1 pakki með 52 spilum sem eru stokkuð eftir hverja umferð. Á sama hátt og hægt er að spila í spilakassa hvenær sem er að nóttu eða degi, er borðið fyrir Side Bet City í beinni alltaf opið. Þegar þú spilar hann í einu af bestu spilavítunum á netinu sem Ísland hefur upp á bjóða og hann er metinn og fær umsögn hér, hefur þú 15 sekúndur til að liggja fram veðmál og aðeins þegar það hefur verið gert, mun gjafarinn leggja út spil úr stokknum. Þú getur valið 1 eða fleiri úr 4 veðmálum. Um er að ræða 3-, 5- eða 7-spila hendur, valkosturinn „allir tapa“ í heild sinni, allt framsett á afar skýran hátt undir myndstreyminu.

Gjafarinn leggur þá fyrstu 3 spilin þannig að þau snúi upp og sýna niðurstöðu fyrsta veðmálsins. Síðan er 2 bætt við, sem sýna niðurstöðu annars veðmálsins og síðan eru lögð fram síðustu 2 spilin og niðurstaðan fyrir 7-spila veðmálið er sýnd. Stafrænt yfirborð gefur til kynna hvaða spilarar hafa unnið veðmálin.

Vertu tilbúinn fyrir stórar útborganir

Greiðslutaflan fyrir Side Bet City spilavítisleikinn á netinu er sú sama og fyrir póker, nema hvert veðmál hefur 3 sett af vinningslíkum. Þannig að þú hefur Allar tvennur, JJ-AA tvennu, 2 tvennur, 3 þrennur, röð, lit, fullt hús og fernu. Litaröðin (straight flush) og konunglega litaröðin (royal flush) koma næst, og vinningslíkurnar fyrir konunglega litaröð eru 100:1 fyrir 3-spila höndina, 1000:1 fyrir 5-spila höndina og 100:1 fyrir 7-spila höndina.

Side Bet City stúdíóið á netinu hefur mikið sjónrænt aðdráttarafl og þrátt fyrir að það sé ekki dæmigerður pókerleikur er hann nægilega einfaldur fyrir byrjendur til að spila og njóta. Viðmótið felur í sér aðgang að mörgum hljóð- og sjónstillingum og lifandi spjalli, og hágæðabúnaður með fjölda myndavéla myndar hvert augnablik í leiknum. Leikurinn er kóðaður í HTML5 og gæði myndanna eru alltaf tryggð.

Ef þú ert tilbúin/n til að spila þennan spilavítisleik á netinu sem og alla bestu spilakassaleikina, skaltu ekki gleyma að kíkja á spilavítin sem við höfum skoðað og mælt með hér:

Þetta eru allt frábærir valkostir og hvort sem þú ert spilakassaspilari sem nýtur þess að sigra gjafarann í 21 eða snúa rúllettuhjólinu, höfum við það sem þú þarft!

Handbækurnar okkar ná einnig yfir allt sem þú þarft að vita um leiki á netinu, svo vertu viss um að þú skoðir þær. Þar má finna upplýsingar um leiki, bankastarfsemi, bónusa og fleira sem við höfum safnað saman til að tryggja að þú fáir sem mest út úr þeim tíma sem þú eyðir á netinu.

Copyright © 2021 www.online-casinos.is