Fyrir utan spilavélar er Blackjack einn af vinsælustu fjárhættuspilin meðal spilara á Íslandi og annarsstaðar í heiminum. Blackjack er einnig meðal elstu leikjanna, en hann á rætur sínar að rekja til 17. aldarinnar. Þó svo að nýjar útfærslur af leiknum eru stöðugt að líta dagsins ljós eru kortaspil í dag mjög svipuð þeirri mynd sem fjárhættuspilarar hafa af þeim.
Þökk sé þeim fjölmörgu leiðum sem eru fyrir hendi og því fjölbreytta úrvali veðmála sem eru í boði þegar kemur að veðmálum geturðu verið viss um að finna Blackjack sem þú getur skemmt þér í á einu vefsvæðanna sem við höfum skrifað umsögn um, gefið einkunn og mælt með. Hvort sem þú ert á höttunum eftir leikjum með einni eða mörgum höndum á móti spilagjafaranum þá ertu á rétta staðnum.
Ein meginástæðanna fyrir vinsæld þessa leiks er hversu auðveldur hann er. Þú munt reyna að ná alls 21 stigi eða komast eins nálægt því og þú getur með spilunum sem þú hefur og þeim sem þú velur að fá. Frá tvistinum til níunnar gilda spilin jafn mörg stig og talan á þeim, en tían, gosinn, drottningin og kóngurinn eru tíu stig hvert. Ásinn er sérstakur og getur verið annað hvort eitt stig eða 11, eftir því sem þú þarft að fá.
Í sumum útfærslum er leyfilegt að gera tryggingarveð, en það er gert til að vernda þig ef spilagjafarinn fær Natural Blackjack, þ.e. fyrstu tvö spilin sem jafngilda 21. Þetta er hliðarveð og það er hægt að leggja niður þegar spilið sem vísar upp er ás. Ef spilagjafarinn er þá með 21 vinnurðu veðmálið en ef ekki, gefurðu leikinn.
Þú spilar fyrst og þegar þú og spilagjafarinn hafið fengið tvö spil geturðu valið um eftirfarandi leik. Þú getur:
Í sumum útfærslum geturðu gefist upp, en þá gefurðu eftir helminginn af veðinu. Sum vefsvæði gera þér eingöngu kleift að nýta þér síðbúna uppgjöf eftir að spilagjafarinn hefur gáð að Blackjack, en önnur leyfa þér að nýta þér hana fyrr.
Með honum færðu engin fleiri spil og átt ekki aftur leik.
Ef fyrstu tvö spilin sem þú færð eru par geturðu ákveðið að skipta þeim í tvær hendur sem verða spilaðar og sem verður veðjað á í sitthvoru lagi þaðan af.
Orð sem er notað til að fá annað spil. Þú getur haldið áfram að kalla þar til þú ákveður að pakka, eða ef þú hefur fleiri en 21 stig á hönd sem er kallað að fara á hausinn (Bust).
Ef þú doblar verður veðmálið tvöfaldað og þú færð eitt spil til viðbótar. Þetta er aðeins tiltækt þegar þú ert með tvö spil og í sumum útfærslum er þetta aðeins hægt þegar höndin er metin á fyrirfram ákveðin heildarstig.
Það er afar mikilvægt að þú kunnir reglurnar áður en þú byrjar að spila í spilavítunum sem taka vel á móti Íslendingum, og þegar þú hefur náð tökum á grunnreglunum mun það gleðja þig að geta nýtt þér margar af útfærslunum sem eru í boði.
Netið er frábært fyrir byrjendur þar sem þú getur spilað ókeypis eða í prufuham eins lengi og þú vilt án þess að þurfa að stressa þig á því að læra fljótt þar sem reyndir mótspilarar þínir einblína á þig! Æfðu leikinn, prófaðu ýmsa tækni og farðu svo að nota alvöru peninga til að spila á fljótan og einfaldan hátt þegar þú ert tilbúin(n) til þess.
Þegar þú ert í stakk búin(n) til að sigra gjafarann í 21 skaltu kíkja á þau vefsvæði sem bjóða upp á Blackjack og sem við mælum með. Við hjálpum þér að næla þér í stórvinninga áður en þú veist af!
Copyright © 2024 www.online-casinos.is