Home   >   Leikir Spilavíti   >   Craps

Leiðbeiningar um Craps á netinu

Það hefur sannað sig að Craps á netinu er jafn vinsælt og upprunalegi leikurinn sem var spilaður í hefðbundnum spilavítum. Leikurinn barst til Ameríku með evrópskum landnámsmönnum og byggist á eldri leik sem ber heitið Hazard. Talið er að heitið Craps hafi orðið til af franska orðinu  „crapaud“ sem þýðir froskur þar sem folk virðist hafa litið út eins og froskar þegar það spilaði leikinn.

Í Annarri heimsstyrjöldinni spiluðu Bandaríkjamenn Craps þar sem mjög auðvelt var að flytja spilið til. Þeir urðu svo hrifnir af því að þeir fóru með það til Las Vegas þegar þeir snéru aftur til heimalands síns og fjárhættuspil spilið varð brátt eitt af þeim vinsælustu. Reglurnar eru þær sömu hvort sem spilið er spilað í hefðbundnum spilavítum eða spilavítum á netinu.

Grunnreglur Craps á netinu

Í öllum útgáfum leiksins er tveimur teningum kastað. Í fjárhættuspilum á netinu er líkt eftir teningakasti með háskerpugrafík og handahófsvali á tölum. Þú skalt tryggja að spila leikinn á einhverju vefsvæðanna sem við mælum með til að tryggja að hugbúnaðurinn sé heiðarlegur.

Yfirleitt er teningakastarinn kallaður skytta. Þú veðjar á eða gegn skyttunni, og giskar á hvort teningakastið vinni eða ekki. Leikurinn skiptist í tvær lotur: útkomulotu og stigalotu.

Útkomulota

Í þessari lotu eru veðmálin með eða gegn skyttunni kölluð Passar og Passar ekki. Skyttan vinnur ef hún fær 11 eða 7 út úr kastinu, en tapar ef hún fær 2, 3 eða 12. Ef skyttan vinnur og þú veðjaðir á „Passar“ þá vinnur þú líka.

Ef þú veðjaðir á „Passar ekki“ þá taparðu. Þetta virkar gagnvirkt ef skyttan tapar. Ef önnur samtala kemur út úr kastinu verður sú tala kölluð „Stig“. Þegar þetta gerist hefst Stigalotan í Craps á netinu.

Stigalota

Í stigalotunni eru veðmál með og gegn skyttunni kölluð „Kemst“ og „Kemst ekki“. Skyttan vinnur ef hún fær sömu samtölu og þá tölu sem hún fékk í Útkomulotunni, eða ef hún fær annan stigafjölda sem þú valdir. Ef einhver önnur samtala kemur upp, tapar skyttan.

Þú vinnur og tapar „Kemst“ veðmáli eftir því sem skyttan vinnur og tapar og það sama gildir um veðmálið „Kemst ekki“. Þetta fjárhættuspil lítur út fyrir að vera flókið, en þegar þú hefur spilað það um hríð verðurðu búin(n) að læra grunnreglurnar og getur farið að prófa flóknari veðmál.

Önnur veðmál í Craps á netinu

Þú getur reynt að giska á ýmislegt annað sem gerist í leikjum til að auka spennuna. Mundu að mismunandi líkur gilda um hverja útkomu og það getur tekið tíma að venjast þeim. Gefðu þér tíma til að kynna þér þær og prófa áður en þú veðjar hærri upphæðum.

Copyright © 2021 www.online-casinos.is