Home   >   Leikir Spilavíti   >   Poker

Leiðbeiningar um netpóker

Netpóke er jafn spennandi og í hefðbundnum spilavítum fjárhættuspil þó þú spilir hann í tölvunni eða fartækinu. Þú getur nýtt þér mismunandi útgáfur leiksins eftir því sem þér hentar og getur stólað á hæfni, leikkænsku og heppnina til að fá stóra vinninga.

Grunnreglur leikja

Hvort sem Póker er spilaður í hefðbundnu spilavíti, í tölvu eða fartæki er markmiðið alltaf það sama. Þú þarft að fá bestu höndina samkvæmt staðalreglum leiksins. Í lok hverrar leiklotu eiga eftirstandandi leikmenn allir að sýna spilin sín. Sá sem er með bestu höndina vinnur leikinn.

Íslenskir spilarar eiga eftir að gera sér grein fyrir því að netpóker fellur í tvo flokka: Hold’em og Omaha. Fyrir báðar tegundirnar eru bæði  holuspil og sameiginleg spil notuð. Í fyrri tegundinni er það aðeins þú sem getur séð spilin, í þeirri síðari geta allir séð þau. Í Hold’em færðu tvö spil, en í Omaha færðu fjögur. Borðspilin eru alltaf fimm.

Hverju spili er skipt í fjórar lotur og þú færð tækifæri til að veðja í hverri lotu. Öll veðmál sem þú gerir fara í pottinn sem sigurvegarinn fær. Fleiri spilum er úthlutað í hverri lotu til að þú fáir betri yfirsýn sem hjálpar þér að taka ákvarðanir eftir því sem á líður á leikinn. Fræðilega séð þýðir þetta að því seinna sem þú veðjar, þeim mun líklegra er að þú veðjir rétt. Til að bæta upp á móti þessu minnka útgreiðslurnar í hverri lotu.

Póker í tölvum og fartækjum hafa stigin Forflopp, Flopp, Turn og River. Holuspilin eru gefin í Forfloppi. Fyrstu þrjú borðspilin eru lögð út í Floppi, það fjórða í Turn og það fimmta í River.

Spila núna

Mikilvægi þess að blöffa

Þar sem spilin eru aðeins sýnd í lok leiksins í netpóker, er það mikilvægasta sem hafa þarf í huga að sannfæra borðfélaga þína um að þú sért með háa hönd, og það er jafnvel enn dýrmætara en sú hönd sem þú ert með í raun og veru. Þetta er þekkt sem “blöff” og gerir oft greinarmuninn á sigri og tapi.

Reyndur spilari getur ályktað hversu góðar hendur mótstæðingar hans eru með eftir hegðun þeirra þó þeir sýni ekki spilin. Til dæmis, ef þú telur að þú sért ekki með góð spil en veðjar miklu, mætti álykta að þú teljir að þú munir sigra. Ef borðfélagar þínir trúa þér er líklegt að þeir pakki. Oft á tíðum tapa óreyndir spilarar fyrir sérfræðingum í blöffi, þó þeir séu með betri spil.

Hendur

Hugsanlegar samsetningar eru flokkaðar frá þeirri sterkustu til þeirrar vægustu hér fyrir neðan:

Að fínpússa leikkænskuna

Þegar þú spilar netpóker er ekki hægt að nýta sér hegðun spilaranna (t.d. svita eða fingur sem tromma á borðið) þegar þeir sjá hvaða spil þeir fá. Þú þarft að reiða þig á vísbendingar, t.d. hvað er sagt í spjallþræðinum. Í leik með spilagjöf í beinni spilarðu á hátt spilavíta og þarft eingöngu að vinna spilagjafarann og ekki hafa neinar áhyggjur af blöffi.

Hvort sem þú viljir spila við spilagjafara í beinni, nýta þér Texas Hold’em, 5 Card Stud, Caribbean eða vídeópóker þá finnurðu allar útfærslurnar á vefsvæðunum sem við mælum með. Nýskráðu þig núna og byrjaðu að nýta þér það sem netpóker á Íslandi hefur upp á að bjóða!

Copyright © 2023 www.online-casinos.is