Home   >   Leikir Spilavíti   >   Rúletta

Leiðbeiningar um rúllettu á netinu

Rúlettan varð til á 17. öld og er meðal elstu spilavítaleikjanna sem spilarar um allan heim njóta enn þann dag í dag. Þar sem reglurnar eru frekar einfaldar og að þú hafir ekki allt með málið að gera, heldur þurfir að stóla á heppnina, gera spilurum með mismunandi reynslu kleift að njóta hennar. Við tókum saman bestu spilavítin á netinu á Íslandi til gera þér kleift að spila á öruggan hátt hvenær sem er!

Að spila á móti líkunum

Það er mjög mikilvægt að þú skiljir að húsgjald er breytilegt eftir tegundum rúlettu. Í evrópsku gerðunum sem hafa 37 hólfa rúlettur er húsgjaldið 2,7% en í bandarísku útgáfunni er húsgjaldið 5,26% vegna 00 hólfsins.

Bestu veðmálin fyrir allar tegundir rúlettu

Frábær hasar, skær heppni og kunnátta á nokkrum grunnreglum fá íslenska spilara til að halda áfram að spila rúlettu. Þú þarft eingöngu að giska á tölu, lit eða töluhóp hólfsins sem kúlan lendir á. Þú getur gert 10 mismunandi veðmál í evrópskri útfærslu leiksins, þar á meðal 5 innanveðmál og 5 utanveðmál. Þessi veðmál rúlettunnar eru nefnd eftir þeim stað sem þau lenda á á borðinu.

Utanveðmál:

Í þessu veðmáli er giskað á að vinningstalan sé í einum af þremur mögulegum hópum með 12 tölum. Fyrsti hópurinn felur í sér tölurnar 1 til 12, annar hópurinn tölurnar 13 til 24 og þriðji hópurinn tölurnar 25 til 36.

Þú munt veðja um hvort vinningstalan sé í 12 tölu hópi sem mynda dálk á borðinu.

Þú giskar á hvort vinningstalan sé hluti af hópnum með hærri tölunum, frá 19 til 36, eða lægri tölunum, frá 1 til 18.

Með þessu veðmáli giskarðu á hvort tala hólfsins sé slétt tala eða oddatala.

Með þessu veði giskarðu á þann lit hólfsins sem boltinn lendir á.

Innanveðmál:

Þetta veðmál á við um allar tölurnar fjórar sem eru staðsettar á borðshorninu.

Þetta veð felur í sér þrjár tölur sem mynda röð á borðinu.

Þetta veð felur í sér sex tölur sem mynda tvær samliggjandi raðir á borðinu.

Þetta veð felur í sér 2 nágrannatölur á borðinu.

Þú þarft að giska á þá tölu sem rúlettuboltinn lendir á

Leikur sem þróast stöðugt

Þegar leikurinn varð tiltækur á netinu árið 1994 naut hann strax mikilla vinsælda meðal spilara hvaðanæva að úr heiminum og forritarar fóru að endurtúlka leikinn fyrir spilara nútímans. Nú til dags er aðeins hægt að spila sumar útgáfur leiksins á netinu og einn stærsti kosturinn við að spila hann þannig er að þú getur spilað án nokkurs álags eins lengi og þú vilt.

Annar kostur við að spila á netinu er að þú getur nýtt þér orðalista sem eru birtir á ýmsum vefsvæðum, þar á meðal almennan orðalista sem er birtur hér, til að læra öll orðin sem þú þarft að kunna til að snúa hjólinu og hala inn vinningum.

Flettu í vefsvæðunum sem við höfum flokkað og gefið jákvætt álit og kíktu á orðasafnið sem við settum saman til að gera þér kleift að byrja að spila rétt. Þú átt eftir að komast að því hvers vegna rúletta hefur verið svona lengi í tísku!

Algengar spurningar

Þó svo að rúletta hafi verið til lengi og margir spilarar þekki leikinn eru enn margir sem hafa spurningar um netrúlettu. Hér fyrir neðan reynum við að svara algengustu spurningunum um leikinn.

Er hægt að svindla í netrúlettu?

Þetta er algeng, góð spurning. Í hvert sinn sem þú gerir veðmál í netspilavíti er mikilvægt að vita hvort spilavítið sé öruggt. Það sem mestu máli skiptir er að spila í netspilavíti sem hefur verið metið öruggt og heiðarlegt, bæði með leyfisveitingu og sjálfstæðu eftirliti af hálfu stofnunar á borð við eCOGRA. Við mælum með því að þú spilir í netspilavítinu JackpotCity, þar sem spilavítið hefur allt það sem greint var frá hér að ofan, en einnig slembitöluveljara sem tryggir útgreiðslur, af handahófi í öllum borðleikjum.

Hvaða veðmál er öruggast í rúlettu?

Svarið gæti verið breytilegt eftir spilurum, en yfirleitt eru öll veðmál með 50% líkum talin vera áhættuminni, og í þeim felast rauður/svartur reitur, sléttar tölur/oddatölur og hærri/lægri tölur. Mikilvægt er að athuga að í öllum netfjárhættuspilum veltur útkoman á heppni og ekki er hægt að segja að neitt veðmál sé öruggt. Það sem skiptir mestu máli er að spila sér til skemmtunar!

Hvaða leiktækni er vinningsmest í rúlettu?

Á sama hátt og það sem greint var frá hér að ofan eru ekki til nein örugg eða vinningsmikil veðmál. Þetta er vegna þess að útkoman veltur eingöngu á heppni. Þess að auki sér slembitöluveljarinn til þess að útkoma borðleikja sé: handahófskennd. Í rúlettu í beinni eru spilaragjafarar vel þjálfaðir og undir stöðugu eftirliti hvað varðar heiðarleika í hverjum leik.

Hvernig get ég aukið líkurnar á vinningi í rúlettu?

Það er ekki hægt. Þó svo að það sé spennandi að hugsa sér til vinnings ættirðu aldrei að spila netfjárhættuspil með annað í huga en að skemmta þér. Hjá netspilavítinu JackpotCity eru öryggi og heilindi spilara það mikilvæg að spilavítið býður upp á fjölda verkfæra til að tryggja að spilarar njóti leikjanna á ábyrgan hátt og innan þeirra marka sem þeir setja sér.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is