Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Agent Jane Blonde Returns

Netspilavélin Agent Jane Blonde Returns

Njósnarinn Jane Blonde, sem kom fram á skjáinn árið 2005, hvarf sporlaust. En nú...er hún komin aftur til að sjá um eitt verkefni enn: að bjarga heiminum og veita þér ótakmarkaða skemmtun og aukapening í vasann um leið og þú snýrð keflunum í Agent Jane Blonde Returns. Eftirlætisnjósnarinn okkar ákvað að hætta að vinna snemma, gifti sig og hefur verið að ala upp barn hingað til, en þú þarft einmitt á hjálp hennar að halda til að hala þér inn stórvinningum.

Þessi spilavél frá Stormcraft Studios í samvinnu við Microgaming er með 5 kefli og 15 útgreiðslulínur, en hún er jafn spennandi og upprunalega vélin, fyrir utan það að þú getur spilað Agent Jane Blonde Returns í tölvunni og fartækinu. En kíkjum á hvað þessi leikur hefur upp á að bjóða hvað varðar tákn og bónuseiginleika.

Tákn og bónuseiginleikar

Agent Jane Blonde er svo sannarlega í takt við tímann þar sem þú getur séð tákn á borð við fjólubláan hring, fartölvu, reiðufé, handtösku og sportbíl. Hún er snillingur í dulargervum og þú munt sjá hana í ýmsum þeirra þegar hún vill fara með huldu.

Venjulegt Jane Blonde tákn er villitákn og getur komið í stað allra annarra tákna, fyrir utan Scatter-tákn, en það er leikjatákn Jane Blonde. Villitákninu er einnig staflað við venjulegan leik. Ef þú færð tvö Scatter-tákn eða fleiri á keflin færðu að snúa þeim aftur og Scatter-táknin breytast í villitákn, sem eru áfram á keflunum á meðan eiginleikinn er virkur. Viðbótarsnúningurinn heldur áfram þar til engin villitákn eru eftir, eða þar til öll táknin hafa breyst í villitákn. Þegar þessi eiginleiki er virkur geturðu unnið allt að 120.000 inneignir, en það gerir Agent Jane Blonde Returns svo sannarlega leiksins virði.

Þó svo að ekki margir bónuseiginleikar séu í boði þá er frábært að sjá að leikurinn gengur út á það sama og upprunalegi leikurinn og þú ferð inn í heim þessa fræga njósnara. Smápeningar eru 0,01 til 2 inneigna virði, lágmarksveðmál er 0,5 og hámark 400 og Agent Jane Blonde Returns er tilvalinn leikur, bæði fyrir óreynda spilara og þá sem eru lengra komnir. Ef þér líkaði upprunalegi leikurinn þá á það svo sannarlega eftir að gleðja þig að snúa keflunum í Jane Blonde.

Spilaðu Agent Jane Blonde Returns í fartæki

Agent Jane Blonde Returns er spennandi leikur og grafíkin sem var notuð árið 2005 hefur gjörsamlega breyst og bæst. Og það besta er að þú þarft ekki að drífa þig heim til að spila leikinn í tölvunni, þú getur einfaldlega skráð þig inn á fartækið og byrjað að spila.

En spurningin er: hvar geturðu spilað leikinn? Agent Jane Blonde Returns var þróaður af Stormcraft Studios í samvinnu við Microgaming og þú getur haft augun opin fyrir spilavítum sem bjóða upp á hugbúnað frá Microgaming. Það spilavíti sem við mælum með er JackpotCity. Spilavítið JackpotCity býður upp á frábært byrjunartilboð og fleiri verðlaun og er tilvalið til að njóta allra bestu netspilavélanna, þar á meðal Agent Jane Blonde Returns.

Spila núna

Copyright © 2019 www.online-casinos.is