Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Amazing Riches

Umsögn um Amazing Riches

Þessi einfalda og skemmtilega netspilavél fyrir spilara á Íslandi kallast Amazing Riches og er verðlaunaður leikur frá fræga fyrirtækinu PariPlay. Spilavélin er búin fimm keflum, þremur röðum og 50 greiðslulínum sem eru stútfullar af litríkum og glitrandi steinum, en þeir eru lykilatriðið í að virkja spennandi bónuseiginleika með ótrúlegum útgreiðslum. Þess að auki hefur Amazing Riches verið aðlöguð fyrir borðtölvur, fartölvur, spjaldtölvur og snjallsíma án þess að minnka gæðin, burtséð frá stærð skjásins sem spilað er á. Áhugafólk um netspilavélar á Íslandi geta skemmt sér í leiknum í öllum netspilavítum sem bjóða upp á leiki frá PariPlay, þar á meðal hjá vinsæla spilavítinu Webby Slot Casino. En kíkjum betur á hvað þessi leikur hefur upp á að bjóða.

Ótrúlegir eiginleikar og tákn

Amazing Riches er með fimm kefli og 50 fastar greiðslulínur og býður upp á þrjá vinningspotta sem eru auðkenndir með þremur mælum til vinstri við keflin. Þessir vinningspottamælar eru Emerald (grænn), Ruby (rauður) og Diamond (blár). En skjárinn býður einnig upp á vinningstákn. Hefðbundin tákn eru gulir, grænir, appelsínugulir, bláir og fjólubláir demantar, og þeir bláu og fjólubláu hafa mesta virðið, en með þeim fá spilarar 100 sinnum það sem þeir veðjuðu ef þeir fá fimm tákn. Þá má einnig nefna spilatákn, en þau eru ás, kóngur, drottning og gosi og teljast til þeirra tákna sem hafa lægra virði. Leikurinn er einnig með sérstökum táknum, villitáknum og Scatter-táknum. Villitáknið er staðgengilstákn og kemur í stað hinna táknanna fyrir utan Scatter-táknið, til að mynda vinningssamsetningar. Scatter-táknið er græn stjarna og getur komið af stað ókeypis snúningum ef þrjú tákn birtast.

Þegar eiginleikinn fer í gang fær spilarinn sjö ókeypis snúninga. Þó svo að ekki sé hægt að endurvirkja þá gæti spilarinn fengið aukasnúninga. Plústákn er í boði þegar ókeypis snúningar eru gefnir og í hvert sinn sem það birtist fær spilarinn viðbótarsnúning. En nú skulum við snúa okkur að bónuseiginleika Amazing Riches. Ef þrjú eins demantstákn birtast á 2., 3. og 4. keflinu fær spilarinn bónuseiginleika og samsvarandi demantspott. T.d. ef spilarinn fær þrjá bláa demanta fer blái demantspotturinn í gang. Ef þrír mislitir demantar birtast fer aðalvinningurinn í gang, en það þýðir að spilarinn fær alla vinningana í pottunum þremur.

Hvar hægt er að prófa Amazing Riches netspilavélina á Íslandi

Amazing Riches er frekar einfaldur leikur, en hann býður upp á litríka grafík, þrjá vinningspotta, ókeypis snúninga og fleira. Hann er einnig hægt að spila á öllum tækjum, þ.m.t. spjaldtölvum og snjallsímum, og spilarar geta tekið hann með sér hvert og hvenær sem er. Allir spilarar sem þekkja PariPlay vita að leikir frá fyrirtækinu eru búnir gæðamikilli grafík, hljóðáhrifum, eiginleikum og frábærri spilun og Amazing Riches er engin undantekning á því. Hvar geta spilarar netspilavéla á Íslandi prófað hana? Í öllum spilavítum sem bjóða upp á leiki frá PariPlay. Við mælum með því að þú prófir Webby Slots Casino. Fyrir utan fjölbreytt úrval spilavéla býður spilavítið einnig upp á fyrsta flokks þjónustudeild, áreiðanlega greiðsluþjónustu og fleira.

Spila núna

Copyright © 2021 www.online-casinos.is