Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Couch Potato

Umsögn um netspilavélina Couch Potato

Sófadýr er gælunafn sem er notað um einhvern sem er latur. Þetta er einnig nafnið á netspilavélinni frá Microgaming sem er umtöluð meðal íslenskra spilara þar sem hún býður upp á fjölbreytta spennu, án þess að spilarar þurfi að leggja of mikið á sig.

Spilavélin og viðmótið eru gamaldags og bjóða upp á 3 kefli, 1 greiðslulínu og tákn sem gætu litið út fyrir að vera hefðbundin útgáfa spilavélarinnar. Það er nánast raunin, en ef farið er dýpra ofan í saumana sérðu að eitt táknanna gefur ekki aðeins vinning heldur gegnir sérstöku hlutverki. Auk spennandi spilunar sem er meginmál allra bestu spilavélanna, hefur þessi skýra grafík og hljóð, en býður einnig upp á einfalda notkun sem Microgaming er þekkt fyrir.

Tákn og bónuseiginleikar

Framleiðandi netfjárhættuspilsins hafði flest táknin í Couch Potato sígild. Aðeins tvö þeirra tengjast þema leiksins og þau eru myndmerkið, sem er sjónvarp, og súkkulaði. Það er stórvinningstáknið og gegnir sérstöku hlutverki. Ef þú veðjar mestu í spilavélinni og færð þrjú myndmerki í greiðslulínunni færðu 15.000 peninga. Hin táknin sem eru flokkuð frá hæsta til lægsta greiðslugildisins eru meðal annars appelsína, bláar og silfurlitaðar sjöur, brúnar og gular þrefaldar súkkulaðistangir, brúnar og grænar tvöfaldar stangir, rauðar stakar stangir og kirsuber. Þegar hæsta veðmálið er gert gefa þrjár appelsínugular sjöur 180 peninga, en bláar og silfurlitaðar sjöur gefa af sér 150 og 120 peninga hvor um sig. Kirsuber gefa af sér greiðslu, jafnvel þó aðeins eitt þeirra komi upp á greiðslulínu.

Myndmerki Couch Potato er það tákn sem þú munt hlakka til að sjá þegar þú spilar leikinn í traustverðugu spilavíti á Íslandi. Myndmerkið gefur af sér vinning ef tvö þeirra koma upp og það getur komið í stað allra hinna táknanna um leið og það getur hjálpað til við að mynda vinningssamsetningu. Eina skiptið sem það kemur ekki í stað annars tákns er þegar eitt kirsuber er til staðar. Margar bestu spilavélanna eru með villitákn sem gera annað og meira en að gefa vinning og koma í stað annarra tákna. Það gleður okkur að þetta hafði Microgaming í huga þegar fyrirtækið bjó til þetta netfjárhættuspil. Í hvert sinn sem 1 eða 2 myndmerki klára vinningssamsetningu verður útgreiðslan margfölduð, annaðhvort með 5 eða 25.

Val á greiðslulínum er ekki í boði, en þú getur notað önnur veðmál þegar þú spilar. Þú getur látið peningana vera 0,05 til 5,00 inneignar virði og þú getur veðjað 1,2 eða 3 peningum í hverjum snúning. Þetta þýðir að lágmarks- og hámarksveðmál í hverjum snúningi eru 0,05 og 15,00.

Þú skalt spinna og vinna núna

Ef þú vilt slaka á og spila áreynslulaust í spilavél án þess að láta þér leiðast er Couch Potato frábær kostur. Lágmarksveðmálið og stöðuga 98% útgreiðsluhlutfallið veita þér langa, róandi spilun í eftirlætisspilavítinu á Íslandi. Villitáknin auka spennuna samt verulega. Prófaðu spilavélina í vinsælustu netspilavítunum, svo sem:

Var þessi umsögn gagnleg? Kíktu á aðrar umsagnir frá okkur og fáðu allar ábendingarnar og gagnlegu upplýsingarnar sem þú þarft á að halda til að tryggja þér bestu spilunina:

{[carousel-2}}

Copyright © 2021 www.online-casinos.is