Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Creature From The Black Lagoon

Umsögn um spilavélina Creature From the Black Lagoon

Bíómyndin Creature From the Black Lagoon frá Universal Studios sem kom út árið 1954 er meðal sígildra hryllingsmynda frá Hollywood. Bíómyndin var meðal fyrstu þrívíddarmyndanna og vann sér inn tryggan hóp aðdáenda. Síðan hún kom út hefur myndin leitt af sér fjölmargar vörur, þar á meðal frábæra netspilavél frá NetEnt.

Með 5 keflum og 20 greiðslulínum geta Kay, David og hinar sögupersónurnar farið í örlagaríka ferð niður Amasónfljótið. Þetta er ein þeirra ástæðna fyrir umtölun hennar meðal spilara. Margir spilarar á Íslandi eru aðdáendur fjárhættuspila á netinu sem eru gerð eftir bíómyndum og þeir vita mætavel að sum spil endurspegla myndina, en öðrum misferst það algerlega. Þessi leikur er búinn grafík með gamaldags plakötum og snjalla notkun ýmissa áhrifa og sérstakra eiginleika sem koma honum í fremsta flokk.

Tákn og bónuseiginleikar

Spilavélatáknin sem eru notuð í Creature From the Black Lagoon eru öll með þema. Lægri táknin eru greidd út með búnaði sem er notaður af söguhetjunum,  en þær hafa tákn með hærra gildi.

Þú getur hitt fyrir Kay, David, Carl og Lucas þegar þú spilar leikinn í spilavíti á Íslandi sem við mælum með. Þú getur einnig rekist á hníf, myndatökuvél, SCUBA-tæki og kíki, en einnig leikjatákn í mismunandi litum og tákn fyrir ókeypis snúning. Söguhetjurnar gefa hver um sig af sér 750, 600, 500 og 400 peninga fyrir 5 á hverri línu.

Sérstakir eiginleikar gera þennan leik að einum bestu spilavélunum sem byggjast á bíómynd. Ásamt öðrum eiginleikum munu íslenskir spilarar kunna vel að meta villitæknin, en þau geta öll komið í stað hefðbundinna tákna þegar þau mynda vinningssamsetningu. Þegar þetta gerist verða villitáknin föst og haldast á keflunum á meðan þeim er snúið einu sinni. Græna táknið er hefðbundið villitákn og appelsínugulu og rauðu táknin eru Spreading-villitákn. Þetta þýðir að þau geta dreifst um keflin og fyllt upp í aðrar staðsetningar.

Þú gætir verið að velta því fyrir þér hvort Gill-Man, veran úr svarta lóninu, komi við sögu í netfjárhættuspilinu. Hann gerir það og þú sérð hann þegar þú færð 3 Scatter-tákn með ókeypis snúningi hvar sem er, en þetta er enn ein ástæðan fyrir því að íslenskir spilarar njóta leiksins. Þú færð 10, 15 eða 20 ókeypis snúninga eftir senuna þar sem Gill-Man rænir Kay. Í hvert sinn sem skotmark birtist á keflum spilavélarinnar, geturðu hent spjóti. Í samræmi við þann fjölda heppnaðra tilrauna af þinni hálfu birtast föst villitákn og nýir snúningar, Spreading-villitákn og jafnvel 10 ókeypis snúningar til viðbótar í umferðinni.

Þú getur látið peningana vera 0,01 til 0,50 inneignar virði og þú getur veðjað frá 1 til 10 peningum í hverri greiðslulínu. Þetta þýðir að þú getur snúið keflunum fyrir 0,20 til 100 í ráðlögðum spilavítum á Íslandi.

Upplifðu spennuna

Spilavélin The Creature From the Black Lagoon hefur mjög sveigjanlegt 96,5% útgreiðsluhlutfall og er því sannarlega spennandi. Leikurinn lítur vel út, er samhæfum spilun í fartækjum og er tileinkaður sígildu skrímsli frá Universal. Þú getur spilað hann í einu besta spilavítinu sem við mælum með:

Hafðir þú gagn af því að lesa þessa umsögn? Kíktu á leiðbeiningarnar okkar um önnur spilavíti sem í eru gagnlegar upplýsingar og frábærar ábendingar:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is