Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Diamond Force

Umsögn um Diamond Force™

Ef þú spilar í netspilavélum á Íslandi og ert aðdáandi ofurhetja erum við með leik sem þú átt eftir að fíla í botn. Diamond Force™ spilavélin er frá Crazy Tooth Studio og Microgaming og er full af hasar. Spilavélin er með 5 kefli og 4 raðir og er með fjórum ofurhetjum. Þær hafa enga sögu sér að baki, en taka sig til og veita fjölda vinningsmöguleika, eða allt að 13.175 sinnum stærri vinninga en sú upphæð sem þú veðjaðir. Þú skalt hafa augun opin fyrir Team-Up eiginleikanum og bónus sem gefur ókeypis snúninga, og getur nýtt þér samsetningar með 1024 vinningsleiðum.

Spila núna

Tákn og eiginleikar

Hugbúnaðarfyrirtækið Crazy Tooth Studio stendur svo sannarlega við nafn sitt hvað varðar útgreiðslutöflu þess. Gosi, drottning, kóngur og ás eru staðaltákn en það að fá 3, 4 eða 5 eins og fá 0,1 sinni þá upphæð sem þú veðjaðir er nýtt af nálinni. Það sama gildir um tákn ofurhetjanna sem eru hvert í sínum lit, en þau gefa til baka 0,2 sinnum þá upphæð sem þú veðjaðir. En hvar er hægt að nýta sér töfra og verðlaun Diamond Force™? Einfalt mál, þau eru falin í eiginleikum netspilavélarinnar og munu vekja áhuga meðal íslenskra spilara.

Fyrsti eiginleikinn er Team-Up eiginleikinn, en hann fer í gang þegar a.m.k. þrjú af fjórum táknum Diamond Force™ ofurhetjanna lenda hvert ofan á öðru á keflunum. Þetta geta verið hvaða þrjú tákn sem er, jafnvel tvö af sömu sort.  Þetta kemur nýjum keflum af stað, en fjöldi keflanna ræðst af fjölda táknanna sem þú staflaðir upp. Til dæmis, ef þú færð tákn þriggja hetja hvert ofan á öðru færðu þrjú kefli, en fjögur tákn gefa fjögur kefli. Þegar keflunum er snúið færðu 2x, 3x eða 5x margföldun og inneign. Allar inneignir eru lagðar saman og margfaldaðar með gildunum til að reikna vinninginn út.

Annar spennandi eiginleiki eru bónussnúningar Team-Up, en hann fer í gang þegar Scatter-tákn staflast upp á kefli 5 og tákn tveggja Diamond Force™ ofurhetja eða fleiri birtast hvert ofan á öðru í sama snúning. Þetta gefur þrjá ókeypis snúninga með nýjum keflum eins og með Team-Up eiginleikanum. Fyrir utan margfeldi og inneignir sjá spilarar +1, +2 og +3 snúningstákn sem geta bætt aukasnúningum við bónusumferðina, en það er hægt að fá í mesta lagi 20 ókeypis snúninga.

Hvar hægt er að prófa þessa netspilavél á Íslandi

Diamond Force™ er í boði í ýmsum spilavítum á Íslandi. Við leggjum til að þú prófir hana hjá Webbyslot, en spilavítið býður upp á ýmsar spilavélar, borðleiki og fjárhættuspil í beinni. Fyrir utan rausnarlegt móttökutilboð hefur spilavítið áfyllingarbónusa og tryggðarkerfi. Ef þú hefur áhuga á ruðningi áttu örugglega eftir að hafa gaman að íþróttaþema spilavítisins. Hvers vegna prófarðu ekki bara?

Spila núna

Copyright © 2021 www.online-casinos.is