Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Fish Frenzy

Ummæli um fjárhættuspilavélina Fishin‘ Frenzy

Fishin‘ Frenzy var búin til af Blueprint Gaming, og er mjög skemmtileg spilavél sem snýst um, já, fiskveiði. Fishin‘ Frenzy er tiltæk hjá bgo, aðalspilavítinu á Íslandi, en spilavélin býður upp á bjarta grafík og hreyfimyndir, samfellda spilun, einfalda notkun og bónuslotu sem borgar sig. Ef þú þekkir þegar leikina frá Blueprint Gaming þá veistu eflaust að fyrirtækið er þekkt fyrir hágæðaleiki og Fishin‘ Frenzy er engin undantekning. En kíkjum betur á hvað spilavélin hefur upp á að bjóða.   

Fishin‘ Frenzy er einfaldlega hönnuð og grafíkin er í flottum teiknimyndastíl. Hafið er bakgrunnur keflanna og þú munt fljótt taka eftir fiskilaga spilatáknum og fjölda mynda sem tengjast fiskveiði. Fishin‘ Frenzy snýst um 5 kefli og 10 útgreiðslulínur og er aðlöguð til spilunar á öllu tækjum, bæði skrifborðstölvum og fartölvum, spjaldtölvum og snjallsímum, án þess að gæði leiksins skerðist.   

Verðlaunatákn

Táknin í Fishin‘ Frenzy fela í sér hefðbundnu mannspilin, ás, kóng, drottningu og gosa, en einnig tíu, og öll spilin hafa fengið á sig fiskitengd einkenni. Þess að auki er leikurinn með tákn sem tengjast fiskveiði, svo sem veiðimann, bláa fiska, beitu, máva, veiðistöng, veiðikassa og gúmmíhringi. Villispilið er táknað með veiðimanni og getur komið í stað allra hinna táknanna til að hjálpa þér að mynda vinningsraðir. Táknið getur gefið til baka 500 sinnum þá upphæð sem þú veðjaðir ef þú færð 5 á útgreiðslulínu. Eina táknið sem villitáknið getur ekki komið í staðinn fyrir er Scatter-táknið sem er veiðibáturinn. Athugaðu að Scatter-táknið gerir þér kleift að leysa út ókeypis spuna. Annað mikilvægt tákn er blái fiskurinn, en hann lifnar við og byrjar að synda þegar hann er í vinningsham. 

Spennandi eiginleiki ókeypis spuna

Ef þú færð 3, 4 eða 5 Scatter-tákn færðu ókeypis spuna. Eftir þeim fjölda tákna sem þú færð gætirðu fengið 10, 15 eða 20 ókeypis spuna. Þú munt einnig sjá að bláu fiskunum fylgja peningaupphæðir. Ef þú færð veiðimann lifnar hann við til að hala inn bláum fiskum og þú getur sópað að þér öllum upphæðunum.

Hvar hægt er að spila Fishin’ Frenzy

Fishin‘ Frenzy er æðisleg spilavél frá Blueprint Gaming sem er þess virði að prófa, sérstaklega ef þú hefur einnig áhuga á fiskveiði. Spilavélin er tiltæk hjá bgo, vinsæla spilavítinu á Íslandi sem býður upp á frábæra leiki, aðstoð fyrir viðskiptavini, bónusa, tilboð, öryggiseiginleika og peningaþjónustu. Það eina sem þú þarft að gera er að stofna reikning til að spila. Þá geturðu byrjað að hala inn stóru í Fishin’ Frenzy, skemmtilegu og grípandi spilavélinni.

Spila núna

Copyright © 2020 www.online-casinos.is