Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Jack And The Beanstalk

Umsögn um spilavélina Jack and the Beanstalk

Dýfðu þér í sígildan ævintýraheim og fáðu stóra vinninga í spilavélinni Jack and the Beanstalk frá NetEnt spilavélar, en hún er með 5 kefli og 20 greiðslulínur. Spilarar elska þennan leik vegna upprunalegra söguhetja, ótrúlegs myndefnis og hefðbundinnar sögu, sérstaklega vegna þess að leikurinn byggist á vinsælustu sögu allra tíma um heim allan.

Netfjárhættuspilin frá NetEnt bregðast aldrei og þessi leikur er ekkert frábrugðinn hinu, sérstaklega þegar þú spilar í virtu spilavíti á Íslandi. Við mælum sterklega með því að þú prófir Jack and the Beanstalk og aðra eftirlætisleiki í vinsælum spilavítum, svo sem:

Veðmál frá aðeins 0,20 í hverjum snúning

Gakktu til liðs við Jóa í leit sinni að miklum auðæfum í landi risanna í þessari nýstárlegu spilavél. Bestu spilavélarnar byrja alltaf með fjölbreyttu úrvali veðmálsmarka og í Jack and the Beanstalk geturðu veðjað frá 0,20 til 100 peninga í hverjum snúning.

Gildismestu táknin í netfjárhættuspilinu eru Jói sjálfur, tveir fjólubláir risar, geit, öxi og ryðguð vökvunarkanna. Þú getur einnig fengið lægri vinninga með því að fá skreytt sett spilatákna í líki græns vínviðar sem bærist til. Leikurinn er einnig með Scatter-tákni sem er glóandi fjársjóðskista og villitáknið er myndmerki spilavélarinnar.

Fjórir töfrandi bónuseiginleikar

Endalausar vinningslíkur eru í boði í þessari töfrandi spilavél með meðalmiklum breytileika. Mörg netfjárhættuspil bjóða aðeins upp á eina eða tvær bónusumferðir, en Jack and the Beanstalk hefur fjóra af þeim, þar á meðal Walking Wild eiginleikann. Í hvert sinn sem Walking Wild birtist í grunnleiknum eða ókeypis snúningsumferð færðu ókeypis snúning til viðbótar og þrefalt margfeldi, en villitáknið færist frá einum stað til annars í hverjum snúningi þar til það fer út af skjánum og þá geturðu snúið keflunum endalaust.

Því næst má nefna ókeypis snúningsumferð sem getur farið af stað þegar þú færð 3 eða fleiri fjársjóðskistur með 10 ókeypis leikjum. Ef þú færð aðra fjársjóðskistu í umferðinni færðu fimm ókeypis snúninga til viðbótar og getur búist við því að bónusvinningarnir þínir verði þrefaldaðir!

Síðast en ekki síst má nefna eiginleikann Treasure Collection í spilavélinni. Á meðan að ókeypis snúningsumferðinni stendur birtast tákn með gylltum lyklum á kefli 5 og ef þú nælir þér í þrjú tákn birtist næsta villitákn og verður að stöfluðu tákni með tveimur peningasekkjum. Ef þú nærð í þrjá lykla til viðbótar breytist villitáknið í staflað tákn með gylltum hænum og þrír lyklar til viðbótar eftir það verða að villitáknum með gylltum hörpum sem dreifast. Þegar þú færð stöfluð eða dreifanleg villitákn færa þau eitt kefli til vinstri við hvern snúning þess að auki og vinningslíkurnar verða ótrúlegar.

Spilaðu í bestu spilavítunum á Íslandi

Jack and the Beanstalk er meðal bestu spilavélanna í vefsvæðum spilavíta á Íslandi, og það eru þúsundir spilara sammála um! Spilaðu núna til að fá líkur á að vinna allt að 1500 falt veðmál í einum snúning og njóta ævintýralegra bónusumferða þess að auki.

Fannst þér gaman að umsögninni um Jack and the Beanstalk? Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um spilavíti geturðu skoðað:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is