Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Pyramid Quest For Immortality

Umsögn um Pyramid: Quest for Immortality spilavélina

Netspilavélar frá NetEnt bjóða spilurum á Íslandi upp á æðislega spennu og Pyramid: Quest For Immortality er ein sú besta. Þetta fræga nafn gefur til kynna það sem spilarar mega búast við: fyrsta flokks spilun með fjölda vinningseiginleika.

Egyptaland til forna, sem er þema leiksins, er ekkert í samanburði við heim spilavéla, en þessi leikur bætir nú aldeilis kryddi í tilveruna með einstakri uppbyggingu keflanna, frumlegum bónusum og veðmálum sem nema 0,20 til 200 peningum í hverjum snúning. Spilarar geta einnig búist við stórum vinningum í þessum spennandi leik, sérstaklega þegar hann er spilaður í bestu spilavítunum á Íslandi:

Fornir fjársjóðir bíða spilara

Pyramid: Quest for Immortality er með 5 keflum, allt að 5 röðum og 720 vinningsleiðum. Vinningsleiðirnar hafa komið í stað sígildra greiðslulína og telja öll samsvarandi tákn á aðliggjandi keflum sem vinningssamsetningar. Það eina sem þú þarft að gera er að fá tákn á keflin frá vinstri til hægri og þú færð vinning.

Ótrúleg grafík og hönnun spilavélarinnar hafa gert hana að uppáhaldi ósvikinna spilara. Keflin eru skreytt með styttum af Anubis og Ra hvorum megin og sjá má stóran píramída fyrir aftan keflin sem hverfur smátt og smátt í myrkrið. Táknin sem hafa mikið virði eru egypskir munir, svo sem sfinxinn, gríma Kleópötru og þriggja annarra goða, þar á meðal Isis og Hórusar.

Táknin sem hafa lægra virði eru gyllt sett af 10, J, Q, K og A. Þessi spilavél frá NetEnt státar einnig af skriðeiginleika og í stað þess að keflin snúist, detta tákn á þau ofan frá og hverfa þegar þau eru búin að mynda vinning.

Fáðu sérstök villitákn til að vinna þann stóra

Netfjárhættuspil á borð við þetta bjóða yfirleitt upp á sérstök tákn. Pyramid: Quest for Immortality er aðeins með 1 bónustákn, gyllt Ankh-villitákn. Þetta tákn getur komið í stað annarra tákna á keflunum til að mynda nýja vinninga, en einnig komið af stað bestu bónuseiginleikum spilavélarinnar.

Allar bestu spilavélarnar á Íslandi bjóða upp á nokkra æðislega bónusa til að gera egypsku ferðina enn skemmtilegri. Fyrsti eiginleikinn í þessu netfjárhættuspili á Íslandi er hækkandi margfeldi sem eykur vinningana frá 1 upp í 10 með hverjum þremur samfleyttum vinningum. Þá má nefna eiginleikann Wild Generation sem fer í gang þegar skriðkeflin verða virk. Ef þú horfir á þrjú þessara tákna tekurðu eftir gljáandi bláu svæði í táknunum. Öll tákn sem koma upp í vinningssamstæðu á þessum svæðum breytast samstundis í villitákn fyrir næsta snúning.

Spilaðu í bestu spilavítunum á Íslandi

Pyramid: Quest For Immortality er ein eftirlætisspilavélin á Íslandi, og það er góð ástæða fyrir því. Leikurinn er frábær viðbót við leikjaúrval spilavíta, en leikurinn er einnig með þeirra fáguðustu sem eru innblásnir af egypskri fornmenningu. Þennan meðalbreytilega leik er hægt að spila bæði í borðtölvum og fartækjum og hann býður upp á reglulega vinninga og rausnarlegt útgreiðsluhlutfall sem nemur 96,48% til að fylla vasana af fjársjóðum!

Hafðirðu gaman af að lesa umsögnina um Pyramid: Quest for Immortality? Kíktu á allar hinar frábæru leiðbeiningarnar til að fá það nýjasta nýtt þegar þú spilar á netinu:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is