Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Rich Wilde And The Tome Of Madness

Umsögn um spilavélina Rich Wilde and the Tome of Madness

Rich Wilde and the Tome of Madness er Play ‘n GO spilavél sem er hluti af leikjum um ævintýri hugrakka könnuðarins. Þetta fjárhættuspil á Íslandi er með 5x5 kefla skjá og býður upp á veðmál sem nema 0,10 til 100 peningum í hverjum snúning.

Þemað byggist á Cthulhu Mythos eftir H.P. Lovecraft, en það er spennandi saga um dularfullt sjávarskrímsli. Spilavélin blæs lífi í söguna á nýjan hátt og býður jafnvel upp á skriðukefli til að auka vinningslíkurnar. Þú getur búist við því að veðmálið sem þú gerir sé margfaldað með allt að 2000 þegar þú spilar Rich Wilde and the Tome of Madness í spilavítum sem við mælum með, svo sem:

Kannaðu goðsögnina um Cthulhu

Rich Wilde and the Tome of Madness býður upp á ótrúlega grafík sem segir söguna af frægum könnunarleiðangri til að komast að leyndardómi Cthulhu. Þú getur fengið vinninga með skriðkeflum netfjárhættuspilsins ef þú færð fjögur samsvarandi tákn saman eða fleiri. Þegar þú færð vinning hverfa táknin og ný tákn koma í stað þeirra, en þau detta niður á keflin.

Grunntáknin eru gimsteinar í fjórum litum, hringar, hæfni, rýtingar og hengiskraut Cthulhu. Hver vinningur eða skriðkefli sem koma upp með þessum táknum bæta við í gáttina til vinstri við keflin, og geta komið af stað nokkrum sjávartengdum bónuseiginleikum.

Sérstök villitákn fyrir stærri vinninga

Bestu spilavélarnar á Íslandi eru þær sem bjóða upp á bestu bónusana og íslenskir spilarar dýrka bónusana sem eru í boði í Rich Wilde and the Tome of Madness. Spilavélin býður upp á mismunandi villitákn til að hjálpa þér að fá stórvinninga, hefðbundið villitákn og Necronomicon-villitáknið. Öll þessi tákn geta komið í stað annarra tákna til að gefa aukavinninga og Rich Wilde-villitáknið bætir enn við vinninginn.

Vertu með augun opin fyrir augntáknunum sem birtast á keflunum af handahófi. Ef þú færð vinning á þessum stöðum færðu tvö sérstök villitákn í næstu vinningsskriðu. Þú getur einnig búist við að fá tvö villitákn til viðbótar ef þú færð vinning sem samanstendur af 7 til 14 samsvarandi táknum.

7 fullkomnir bónusar í gáttinni

Ef þú færð vinning í spilavél með sérstöku villitákni, fer eiginleikinn Abyss Portal í gang. Með honum verður ein röð eða dálkur fjarlægður af villitákninu sem ber vinninginn og bætir enn við í gáttina. Þegar þú ert búinn að fá vinninga frá 27 táknum verður tveimur villitáknum bætt við á keflin og ef þú færð vinning með þeim byrjar Void Portal.

Þessi eiginleiki velur hvaða venjulega tákn sem er og fjarlægir öll þau tákn af skjánum, til að ný tákn geti komið í stað þeirra. Eiginleikinn Other World sem veitir 1 ókeypis snúning og 3 Random Portal, og eiginleikarnir sem eiga við um gáttina eru sjö talsins. Meðal þeirra má nefna sérstök villitákn, Abyss, Void og Mega Wild Cthulhu-táknið sem fer af stað með 11-12 augnamerkjum.

Prófaðu vinsælustu spilavélarnar í netspilavítum á Íslandi

Rich Wilde and the Tome of Madness hefur ótrúlegt útgreiðsluhlutfall sem nemur 96,59%. Þetta er ein besta spilavélin fyrir spilara í spilavítum á Íslandi sem eru á höttunum eftir frábærri spennu og dularfullum söguþráð, en hún býður einnig upp á fjölda bónusa til að þú haldir áfram að snúa keflunum!

Hvernig fannst þér umsögnin um Rich Wilde and the Tome of Madness? Kíktu á aðrar vinsælar leiðbeiningar frá okkur og fáðu að vita meira um yndislegan heim netspilunar:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is