Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Saxon

Saxon | Tryllt netspilavél á Íslandi

Það er orðið vinsælla að netspilavélar á Íslandi byggist á popp- og rokkhljómsveitum, burtséð frá því hversu þekktar hljómsveitirnar eru. Þó svo að margir kannist ekki við bresku hljómsveitina Saxon sem Peter Rodney Byford stofnaði á áttunda áratugnum þá mun spilavélin sem heitir í höfuðið á hljómsveitinni eflaust slá í gegn. Spilavélin er með 3x5 kefla útsetningu og fallega grafík, en tónlistin í spilavélinni er frá hljómsveitinni sjálfri. Það er þess virði að kíkja á þessa netspilavél á Íslandi. Leikurinn sjálfur og eiginleikarnir eru nógu einfaldir til að byrjendur geti náð taki á þeim, en í þessari umsögn ætlum við að kíkja á það sem þú getur búist við, og mun vonandi skemmta þér, þegar þú byrjar leikinn.

Tákn og bónuseiginleikar

Eins og greint var frá hér að ofan er Saxon með 3x5 kefla útsetningu og 10 greiðslulínur. Veðmálin eru fjölbreytt og geta verið frá 0,10 til 100 inneignir. Þetta gerir leikinn tilvalinn fyrir byrjendur og reynda spilara. Bakgrunnurinn er bar mótorhjólatöffara (skreyttur með keppnisfánum) og táknin í leiknum eru öll í sama þema, en meðal þeirra má nefna mótorhjólajakka, arnarmerki og riddarasverð. Lægri gildin eru hefðbundin spilatákn: hjartar, spaðar, tíglar og lauf ásamt stjörnu. Fyrir utan frábærar hreyfimyndir og grafíkina í leiknum er einn helsti eiginleikinn sá að þú getur valið þau lög sem þú vilt hlusta á þegar þú spilar. Hvað varðar sérstök tákn og eiginleika þá eru Peter og mótorhjólið hans Scatter-tákn leiksins, en þau setja af stað ókeypis snúninga þegar a.m.k. eitt þeirra birtist í umferð. Myndin af sverðinu og lógó hljómsveitarinnar er villitákn, en það getur komið í stað hinna táknanna í leiknum (fyrir utan Scatter-táknið) og breiðst yfir heilt kefli. Þegar það gerist færðu meiri líkur á vinningum og spennandi margföldunum. Ef við getum sagt eitthvað fyrir víst þá er það að þú þarft ekki að vera aðdáandi hljómsveitarinnar Saxon til að njóta leiksins. Ef þú ert aðdáandi hennar þá er hún akkúrat það sem þig vantar.

Hvar hægt er að spila Saxon

Nafnið að baki þessari netspilavél er Play‘n GO. Fyrirtækið er meðal þeirra fremstu í bransa hugbúnaðar fyrir netspilavíti og leikir frá því eru í boði hjá fjölda netspilavíta. Við mælum samt með því að þú prófir netspilavítið MagicRed, en það býður upp á hundruð spennandi netspilavélar, borðleiki, leiki í beinni og margt fleira. Ef þú ert nýr meðlimur getur verið fljótlegt og einfalt að stofna reikning, en þú færð einnig rausnarlegan móttökubónus sem þú getur tekið við til að byrja að prófa fjárhættuspil og aðra leiki í boði hjá spilavítinu.

Spila núna

Copyright © 2021 www.online-casinos.is