Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Starmada Exiles

Umsögn um spilavélina Starmada Exiles

Búðu þig undir ótrúlegt ævintýri á milli vetrarbrauta í nýstárlegu netspilavélinni Starmada Exiles frá Playtech.  Playtech hefur framleitt nokkrar af bestu spilavélunum í heimi yfir þá áratugi sem fyrirtækið hefur verið til á, og þetta er ein umtalaðasta spilavélin sem það hefur gefið út nýlega, þökk sé frumlegum söguhetjum, ótrúlegu hljóðskeiði og geggjuðum bónuslotum.

Hasar á milli stjarna með geimræningjum

Stefndu út í djúpan algeiminn og taktu til liðs við brottrekna geimræningja með fimm keflum og 25 greiðslulínum í Starmada Exiles. Fá netfjárhættuspil eru jafn ítarlega hönnuð og þessi spilavél. Grafíkin og táknin eru fallega sett fram í raunsæjum stíl, og þetta gerir þér kleift að njóta hasarsins til fulls í fartækjum.

Íslenskum aðdáendum spilavéla mun falla sveigjanleg veðmálsmörk í geð, en með þeim geta þeir spilað fyrir 0,25 til 2.500 peningum í hverjum snúning. Þú spilar í spilavélinni með raunveruleg geimför og lýsandi reikistjörnur sem bakgrunn og getur snúið fjölbreyttum táknum sem fela í sér 4 útilegumenn: geimræningjahöfðingja, konu- og karlræningja og geimræningja sem er vélvera. Leikurinn er einnig með villitákn sem birtist á keflum 2, 3, 4 og 5. Geimræningjahöfðinginn gefur langstærstu verðlaunin og þú færð allt að sextíufalt verðmál ef þú færð 5 eins á virkri greiðslulínu.

Óveraldlegir bónusar

Öll þessi spilavélatákn eru þáttur af vinningslíkunum þegar þú kannar vetrarbrautina, en engin tákn eru mikilvægari en ótrúlega Scatter-táknið. Þetta tákn lendir á keflum 1 og 3 í grunnleiknum, og þegar það lendir á báðum keflunum fer Plunder-bónusinn í gang. Hér geturðu valið um eitt af tveimur Scatter-tákn til að fá flott peningaverðlaun eða til að uppfæra eitt af 4 útlægu táknunum í mælinum til vinstri við keflin.

Þessi uppfærðu tákn verða strax að villitáknum á öllum keflunum fyrir utan eitt í ókeypis snúningsumferð Starmada Exiles. Þegar búið er að uppfæra táknið breytast Scatter-táknin í Emerald Scatter-tákn til að þú fáir enn stærri peningaverðlaun.

Þegar öll útlægu táknin fjögur hafa verið uppfærð verður önnur uppfærsla tiltæk, en með henni geturðu fengið einstakan aðgang að ókeypis snúningseiginleika með 10 ókeypis snúningum. Öll útlægu táknin verða að aukavillitáknum í þessari umferð, og sérstaka Ruby Scatter-táknið á kefli 5 fyllir út í ákveðna hluta útlægu táknanna og breytir þeim í villitákn. Þú getur einnig fengið aðra umferð af ókeypis snúningum í þessu netfjárhættuspili með því að fá þessi Scatter-tákn á keflum 1, 3 og 5 til að fá 10 ókeypis snúninga til viðbótar!

Fáðu stóra vinninga í bestu spilavítunum á Íslandi

Starmada Exiles er ein besta spilavélin fyrir íslenska spilara sem eru í leit að óviðjafnanlegu ævintýri. Með meðalbreytileika og vinningum sem margfalda veðmálið með allt að 1500 í einum snúningi fer þessi spilavél frá Playtech með þig í sjöunda himin í hvert sinn sem þú færð himinhá verðlaun. Ef þú vilt prófa leikinn mælum við með eftirfarandi vefsvæðum spilavíta á Íslandi:

Fannst þér gaman að lesa um þessa óveraldlegu skemmtun sem Starmada Exiles mun veita þér? Ef svo er geturðu aðthuga aðrar umsagnir um spilavíti frá okkur:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is