Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Terminator 2

Umsögn um Netspilavélina Terminator 2

Netspilavélin Terminator 2 frá Microgaming er byggð á frægu bíómyndinni eftir James Cameron sem kom út árið 1991 og er geggjað gaman með 5 keflum. Spilavélin er mjög umtöluð meðal spilara í Slóvakíu þar sem hún er með grafík og hljóð frá bíómyndinni, tækifæri til að láta 243 vinningsleiðir verða að 1024 og jafnvel til að sjá leikinn í gegnum sjónnema T-800.

Terminator 2 býður þér upp á spil í spilavíti á Íslandi sem er mjög spennandi og skemmtilegt, enda hafa margir spilarar verið að tala um það. Hvað varðar leikjaúrval sem byggjast á kvikmyndum er þetta ein besta spilavélin. 243 vinningsleiðir þýða að vinningar eru gerðir með táknum sem birtast á næstu keflum, í stað hefðbundinna greiðslulína. Og ekki aðeins það, heldur eru frægu setningarnar frá T-800 skemmtileg viðbót. Leikurinn er fáanlegur fyrir tölvur og fartæki, en áður en þú prófar hann skaltu sjá nánar hvers vegna hann er svona vinsæll.

Tákn og bónuseiginleikar

Bakgrunnshönnun og viðmót Terminator 2, ásamt táknunum og myndskeiðunum úr bíómyndinni, gera þér kleift að endurupplifa það þegar Sarah og Arnie reyna að vernda John Connor gegn vélverunni sem var send til að drepa hann. Meðal þeirra karaktera sem þú sérð þegar þú spilar í netspilavélinni má nefna T-1000 í mannslíki, Sarah Connor, vélveru T-1000, John og T-800. T2 villitákn birtist einnig og gefur þér 1500 peninga, en einnig 3000 peninga virði blátt Scatter-tákn og spaðar, lauf, hjörtu og tíglar sem eru minna virði.

Ein ástæðanna fyrir því að spilavélin nýtur æ meiri vinsælla meðal spilara á Íslandi er sú að snúningar sem eru ekki með vinning geta leitt til verðlauna. Ef þú færð ekki vinningssamsetningu í grunnleiknum gæti eiginleikinn T-800 Vision farið í gang af handahófi. Þú getur leitað að skotmarki í gegnum sjónnema vélveru og færð verðlaun fyrir öll karaktertákn sem þú finnur.

Margir íslenskir spilarar telja Terminator 2 vera bestu spilavélina vegna bónuseiginleikanna. Auk handahófskennda eiginleikans T-800 Vision, getur T2 villitáknið gert hefðbundin tákn að vinningssamsetningum. Þú þarft að fá a.m.k. 3 blá Scatter-tákn, eða aðeins 1 ef T-800 Vision er virk til að fá 10 fría snúninga. Þetta er eitt af því besta við leikinn sem þú getur spilað í ráðlögðum spilavítum á Íslandi, þar sem keflin eru frá 5x3 til 5x4. Þetta þýðir að 243 vinningsleiðir geta orðið að 1024. Í ókeypis snúningi verður T-1000 vélveran að auka villitákni. 

Þú getur valið virði spilavélapeninganna sem þú notar til að veðja. Þeir eru frá 0,10 til 0,50 í inneign. Veðmálin eru margfölduð 30 sinnum sem þýðir að þú sért sjálfkrafa að veðja 30 peningum í hverjum snúningi. Þetta verður að 0,30 í inneign í minnsta lagi og 150 í inneign fyrir stærstu veðmálin.

Spilaðu Terminator 2 til að vinna

Þó svo að allur þessi hasar sé í gangi þegar þú leikur þér í netspilavélinni Terminator 2 er hún einnig búin sérstökum áhrifum, hljóðefni og fleiru sem eykur spennuna. Með 96,62% vinningshlutfalli til spilara ættirðu að geta nælt þér í nokkra góða vinninga. Þessi spilavél er svo sannarlega þess virði og spilarar elska hana því hún blæs nýju lífi í þessa sívinsælu kvikmynd. Þú getur spilað í Android eða iOS fartæki í öruggu, leyfisveittu spilavítunum sem við mælum með:

Ef þú naust þess að lesa þessa umsögn um eina bestu spilavélina frá Microgaming gætirðu nýtt þér leiðbeiningar um önnur spilavíti á Íslandi.

Copyright © 2021 www.online-casinos.is