Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Treasure Heroes

Netspilavélin Treasure Heroes™

Þegar virta hugbúnaðarfyrirtækið Microgaming sem skaffar hugbúnaði til spilavíta tekur höndum saman við þekkta fyrirtækið Rabcat geturðu verið viss um að allir smellirnir sem þau búa til séu mjög skemmtilegir, stútfullir af flottu myndefni, grípandi hljóðefni og skemmtilegum eiginleikum. Treasure Heroes™ er frábært dæmi um slíkan leik og með 5 keflum og 5 röðum er víst að allir skemmti sér vel. Ítarleg smáatriði gera það að verkum að táknin virðast lifna við, en flóknir eiginleikar halda forvitninni við frá byrjun til enda. Leikurinn er tilbúinn til spilunar hjá fullt af netspilavítum á Íslandi sem styðja hugbúnaðinn frá fyrirtækjunum, og hvað varðar útbreiðslu og vinsældir leikja fyrirtækjanna, ætti það ekki að vera neitt mál að finna hvar hægt er að spila þá. Við mælum að sjálfsögðu með JackpotCity, en spilavítið er þekkt fyrir langlífi sitt og orðstírinn um að vera mjög öruggt. En á meðan skulum við kíkja nánar á spilavélina Treasure Heroes™.

Tákn og eiginleikar

Það fyrsta eftirtektarverða við Treasure Heroes™ er að leikurinn er búinn 5x5 keflum, og í stað greiðslulína, státar hann af „vinningssettum“, en þetta gerist þegar í það minnsta sex eins tákn lenda hvort við hliðina á öðru, annaðhvort lárétt eða lóðrétt og mynda vinningssamsetningar. Táknin fela í sér fjársjóðskistu, galdramann, stríðsmann, rauðan skjöld með gylltum dreka, ljósker og dularfullan kristal. Villitáknið ber nafnið Wild og getur komið í stað allra táknanna fyrir utan tákn ókeypis snúninga, og hjálpað þér að mynda vinningsraðir. Allar vinningsraðir sem myndast hrinda af stað Moving Wall-eiginleikanum, og þegar búið er að úthluta vinningnum, breytast keflin bæði lárétt og lóðrétt og mynda eyður til að ný tákn geti birst. Þetta er mjög frumleg aðferð miðað við þær vélar þar sem keflin snúast lóðrétt, og bætir enn á sérstöðu leiksins. Ef tvö tákn fyrir ókeypis snúninga birtast (sem á eru tveir helmingar lykils) færðu 10 ókeypis snúninga fjársjóðssalarins. Þegar þetta gerist er Moving Wall-eiginleikinn ekki tiltækur, en í stað þess breytast galdramaðurinn og stríðsmaðurinn í föst villitákn og haldast á sínum stað það sem eftir er lotunnar. 

Leikurinn hefur sjálfvirka spilun, en okkur fannst svo gaman að spila leikinn að við ákváðum að nota hana ekki.

Hvar hægt er að spila

Ef þú telur að Treasure Hunters™ sé sú tegund netspilavéla á Íslandi sem þú hefur gaman að, ættirðu ekki að eiga í vandræðum með að finna stað til að spila á. Þú skalt einfaldlega leita að netspilavíti sem styður hugbúnað frá fyrirtækjunum Microgaming og Rabcat. Við mælum með því að þú kíkir á JackpotCity, en netspilavítið var stofnað árið 1998 og hefur 20 ára reynslu í bransanum. Allir nýir spilarar fá rausnarlega móttökubónusa og geta notað þá til að prófa það fjölbreytta úrval leikja sem er í boði.

Spila núna

Copyright © 2021 www.online-casinos.is