Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Troll Hunters 2

Umsögn: Troll Hunters 2 netspilavélin á Íslandi

Þrjár ógnvænlegar stríðskonur, 5x5 kefli og allt að 500.000 í inneign, hvað finnst þér um það? Það er nú ekki amalegt! Auðvitað erum við að tala um vídeóspilavélina Troll Hunters 2 frá Play‘n GO sem er knúin af Viking. Spilavélin sýnir snæviþaktan fjallahring í óbyggðum sem lifnar við með hlýrri tónlist. Þessi spilavél er önnur í röðinni á eftir upprunalegu spilavélinni Troll Hunters frá Play‘n GO, en báðar eru þær með sama þema og grafík, og stríðskonurnar þrjár, Yvla, Borghild og Astrid eru að leita uppi tröllin sem trufla næði friðsæla þorpsins þeirra til að útrýma þeim. Spilavélin er samhæf öllum nýjustu Android, iOS og Windows tækjunum og hana er hægt að spila á öllum stærðum af skjám, bæði heima og að heiman, á netinu og í fartækjum hjá eftirlætisspilavítinu þínu á Íslandi sem býður upp á leiki frá Play‘n GO. Eftirlætisspilavítið okkar? Royal Slots, að sjálfsögðu. Hvers vegna? Við greinum frá því síðar. Í bili ætlum við að gefa þér forsmekk af eiginleikunum sem þú getur nýtt þér þegar þú prófar Troll Hunters 2.

Spila núna

Hasarpakkaðir eiginleikar og útgreiðslur með táknum

Troll Hunters 2 virkar á annan hátt en hefðbundnar spilavélar og gefur vinninga fyrir 3, 4 eða 5 eins tákn sem birtast við hliðina á hverju öðru, annað hvort lóðrétt eða lárétt. En það er ekki allt og sumt, heldur hreinsast öll vinningstáknin af skjánum ef vinningur kemur upp. Þetta gerir táknunum fyrir ofan kleift að detta niður um einn reit og mynda hugsanlega fleiri vinningssamsetningar. Ef öll keflin hreinsast færðu 1000 í inneign samstundis.

Hvað eiginleikana varðar býður Troll Hunters 2 upp á frábæran hasar. Þá má fyrst nefna villitákn margfeldanna sem fara í gang þegar villimælirinn er fullur og keflin geta fengið allt að 2 villtákn margfelda í einu. Villimælirinn fyllist þegar tröllveiðikonurnar þrjár birtast (Yvla, Borghild eða Astrid). Ef þú færð 3 tákn fyllirðu 1 hluta af 3 út. Ef þú færð 4 tákn fyllirðu 2 hluta af 3 út og ef táknin eru 5 fyllirðu alla hlutana 3 út og eiginleikinn fer í gang.

Spilavélin er einnig með ókeypis snúninga, en þeir fara í gang ef þú færð bónusröð án tákna. Bónusröðin færist til í hverri umferð. Þegar eiginleikinn fer í gang þarftu að velja eina umferð með ókeypis snúningum af þremur, en hver þeirra er sérstök hvað varðar fjölda snúninga og villtákn margfelda. Í umferð með ókeypis snúningum er villtákni margfeldisins skipt út með vinningssnúningi. Hann virkar á sama hátt: Fylltu mælinn til að fá 2x2 villitákn margfeldis.

Troll Hunters 2 hjá Royal Slots

Það er ekki alltaf auðvelt að finna rétta spilavítið til að spila netspilavélar og þess vegna mælum við með spilavítum í umsögnum okkar um leiki. Royal Slots hefur lengi vel verið eitt eftirlætanna okkar hvað varðar netspilavélar á Íslandi. Ástæðan fyrir því? Það er auðvelt í notkun, býður upp á gæðaleiki frá þekktum fyrirtækjum, þar á meðal Troll Hunters 2 frá Play’n GO, og örugga greiðsluþjónustu til að tryggja þér áhyggjulausa spilun öllum stundum.

Copyright © 2021 www.online-casinos.is