Home   >   Leikir Spilavíti   >   Spilavélar   >   Warlords Crystals Of Power

Umsögn um Warlords: Crystals of Power Spilavélina

Warlords: Crystals of Power er tiltölulega ný spilavél frá NetEnt og hún segir sögu þriggja stríðsherra sem eru fullir af eldmóði, skrælingjans, hofgyðjunnar og samúræjans, í leit þeirra til að ná völdum yfir veldiskristalnum. Bestu spilavélarnar eins og þessi lofar nægri spennu, æðislegri grafík og ótrúlegum, ósviknum sögupersónum, svo ekki sé minnst á líkurnar á stórvinningum fyrir íslenska spilara! Spilaðu í þeim spilavítum sem við mælum með hér fyrir neðan til að upplifunin sé sem best og sjáðu hvað gerist þegar þú snýrð keflunum!

Ógnvænleg barátta er í uppsiglingu

Warlords: Crystal of Power er með fimm keflum, þremur röðum og 30 föstum útgreiðslulínum og veðmálin eru frá 0,15 til 150 peningar í hverjum snúning. Keflin snúast fyrir framan myrkan vígvöll þar sem hægt er að sjá herlið búa sig undir stríð.

Spilavélin Warlords er með þremur keflum sem eru útsett sem tákn á keflunum og reglulegu táknin eru þrjú dýr, úlfur, pardusdýr og villisvín. Minni vinningarnir í þessu netfjárhættuspili eru gefnir með grímum stríðsherranna þriggja. Villitáknið er gimsteinaskreytt gullkista sem getur komið í stað allra annarra tákna, fyrir utan Scatter-táknin. Scatter-táknin eru rauður, grænn og blár borði stríðsherranna og birtast aðeins á keflum 2, 3 og 4 í grunnleiknum.

Valkostir sem gefa þrjá ókeypis snúninga

Fyrsti bónuseiginleikinn í spilavélinni sem er í boði í spilavítum á Íslandi er ókeypis snúningslota. Lotan fer af stað ef a.m.k. 2 Scatter-tákn koma upp einhversstaðar á miðkeflunum þremur. Þegar þessu er náð er það fyrsta sem spilarinn sér ógnvænleg barátta sem gerir það að verkum að allir borðarnir eru í sama lit.

Þegar þeir passa allir saman færðu ókeypis snúning og þar með tækifæri til að vinna fleiri Scatter-tákn. Það þarf a.m.k. 3 Scatter-tákn til að fá ókeypis snúning, en ef þetta gerist ekki gætirðu fengið eitt þegar eldsteinn lendir á keflunum.

Rausnarleg villitákn sem leggjast yfir önnur tákn

Þegar öll Scatter-táknin hafa birst byrjar ókeypis snúningslota í spilavélinni. Þú færð mismunandi bónuslotu í hvert sinn sem þetta gerist, eftir lit Scatter-táknanna sem birtust. Ókeypis snúningur skrælingjans gefur 9 ókeypis snúnings og aðeins skrælinginn og dýrið hans á keflunum ásamt ókeypis snúningslotu hofgyðjunnar gefa 7 ókeypis snúninga með hverju Scatter-tákni, og auka margfeldið um einn.  Þá má nefna ókeypis snúninga samúræjans, en hann gefur 5 ókeypis snúninga með Scatter-táknunum sem hegða sér eins og Sticky Wilds í bónusleiknum.

Það er einnig hægt að vinna handahófskennd villitákn sem leggjast yfir önnur tákn og þau gefa einstaka eiginleika. Hamar skrælingjans breytir 2x2 villitáknum, örin bætir 2-5 villitáknum á keflin og sverð samúræjans bætir 2-5 villtáknum á kefli 1-4 samstundis.

Ein vinsælasta netspilavélin

Warlords: Crystals of Power hefur verið umtalaðasta fjárhættuspilið á Íslandi undanfarið þar sem þema leiksins og rausnarlegir bónuseiginleikar falla í geð spilaranna. Spilavélarnar frá NetEnt eru með hreyfimyndastíl fyrirtækisins til að auka við skemmtunina og bónuseiginleikarnir fara í gang reglulega til að auka vinningslíkurnar. Útgreiðsluhlutfall þessa netfjárhættuspils nemur 96,89%, og tryggir að þú getir ávallt fengið góða vinninga í þessu vinsæla netspilavíti á Íslandi!

Lét umsögnin um Warlords: Crystals of Power þig langa til að vita meira? Kíktu á leiðbeiningarnar okkar um aðra leiki og fjárhættuspil:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is