Home   >   Peningaþjónusta

Besta peningaþjónustan fyrir íslenska spilara

Innborganir og úttektir með íslensku krónunni er hreinn barnaleikur nú til dags og þú getur fengið allar upplýsingar um þá peningaþjónustu sem er vinsæl, sem mælt er með og fleira. Spilavítin og íþróttaveðbækur sem hafa góða einkunn og sem mælt er með á vefsvæðinu okkar eru góð leið til að sjá um allar peningafærslur á netinu og við hjálpum þér að finna þá þjónustu sem þér hentar fljótlega og auðveldlega!

Netveski

Þessi hópur felur í sér Neteller, Skrill og WebMoney og er frábær lausn fyrir peningafærslurnar sem þú gerir á netinu.

Debet- og kreditkort

Meðal kortanna má nefna heimsþekkt Visa debet- og kreditkort, Maestro og MasterCard. Þessi fyrirtæki hafa verið lengi í bransanum og þú getur tryggt að þau séu til staðar á flestum vefsvæðum sem bjóða up á veðmál og fjárhættuspil. Kortin eru þægileg, örugg og auðveld í notkun og flestir spilarar heimsins kjósa að nota þau.

Peningafærslur

Þetta er önnur vinsæl aðferð sem spilarar frá Íslandi kjósa til að leggja inn peninga og þú getur séð hvað þetta felur í sér í ítarlegu umsögnunum okkar. Þær auðvelda þér að ákveða hvort þetta gæti virkað fyrir þig og ef þetta er eftirlætisgreiðsluaðferðin þín þá þarftu ekki að eyða tíma í að skrá þig inn á vefsvæði sem býður ekki upp á hana.

Undir þennan flokk falla nokkrar aðferðir, þ.m.t. millifærslur og ávísanir, og þó svo að aðferðirnar séu ekki alveg eins, virka þær á mjög svipaðan hátt. Þú þarft aðeins að tryggja að þú vitir um vinnslu- og greiðslutíma og getur fundið úrval vefsvæða sem bjóða upp á þessa tegund innborgunar.

Fyrirframgreidd kort

Entropay og Paysafecard eru frábærir kostir fyrir spilara sem vilja borga fyrirfram og meðal þeirra sem vilja ekki gefa fjármálaupplýsingar upp á mörgum vefsvæðum. Þetta er sú aðferð sem líkist færslum á reiðufé í spilavítum og íþróttaveðbókum á netinu og hún er mjög einföld í notkun.

Þú leggur þá peninga sem þú vilt eyða á einhverju þeirra vefsvæða sem við mælum með inn á kortið sem þú velur og notar svo PIN-númerið sem þú færð hjá gjaldkera vefsvæðisins. Þetta líkist mjög greiðslu með kreditkorti en þar sem þessi þjónusta er aðgreind frá öðrum eru kaupin þín algjörlega nafnlaus og það er ekki hægt að rekja þau til þín.

Þessi kort eru frábær leið til að vinna á hræðslunni á því að viðkvæmum upplýsingum um þig sé stofnað í hættu. Þetta er ekkert sem þú getur haft áhyggjur af ef þú nýtir þér vefsvæðin sem við mælum með. Þessar aðferðir eru einnig gagnlegar til að hafa auga með peningunum sem þú eyðir á netinu og gera þér kleift að fylgja þeim takmörkum sem þú hefur sett þér og fara yfir vinningana þína og tap.

Fyrsta flokks öryggi allan sólarhringinn, alla daga

Ein meginástæðanna fyrir því að við veitum þessa þjónustu er að tryggja að vefsvæði sem gera ekki nægar öryggisráðstafanir eða sviksamleg vefsvæði stofni ekki upplýsingunum þínum eða peningum í hættu. Meðalspilarinn veit lítið sem ekkert hvernig hann getur tryggt að vefsvæði séu lögmæt, fyrir utan grunnskilgreiningu á öryggi, og hefur engan tíma til að kanna málið sem skyldi. Við tryggjum að þú vitir hvað þú eigir að athuga og finnir þá peningaþjónustu sem þú þarft á að halda fyrir peningafærslurnar á netinu. Þú getur hlakkað til þess að fá bestu persónuverndina þegar þú notfærir þér okkur!

Copyright © 2023 www.online-casinos.is