Home   >   Spilavíti í Beinni

Leiðbeiningar um leiki með spilagjöf í beinni

Til að fá sem raunverulegustu upplifunina í netspilavíti verðurðu að prófa leiki með spilagjöf í beinni. Í stað þess að nota hefðbundinn hugbúnað og slembitöluveljara nota raunverulegir gjafarar alvöru spil, hjól og annan búnað.

Allt er tekið upp og straumspilað í tölvunni þinni eða í fartækinu með háskerpu. Þú getur fylgst með öllu um leið og það gerist og haft samskipti við faglega gjafara. Þetta gerir umhverfið mjög líkt hefðbundnu spilavíti.

Í augum margra spilara bjóða leikir í spilavíti í beinni upp á það besta frá hefðbundnum spilavítum og netspilavítum. Þú getur notið þess að spila með raunverulegum gjöfurum og búnaði, en nýtur þægindanna við það að spila og veðja á netinu.

Spila núna

Lifandi skemmtun

Forritarar hafa bætt nokkrum eiginleikum við leiki með spilagjöf í beinni til að gera upplifunina enn raunverulegri. Auk þess að geta haft samskipti við gjafarana geturðu í flestum tilfellum kveikt á spjalleiginleikanum til að spjalla við mótspilarana. Þetta er gefandi og gerir þér kleift að ræða leikkænsku við þá.

Hugbúnaðurinn líkir eftir borðunum og þau eru sett yfir myndbandið sem er spilað á skjánum. Þú getur notað músina, eða fingurinn ef þú ert með snertiskjá, og gert veðmál með því að draga spilapeningana yfir á viðeigandi svæði.

Stillingarnar gera það að verkum að þér finnst þú vera í hefðbundnu spilavíti, frekar en í netspilavíti. Spilagjafararnir eru alltaf glæsilegir og eru í þekktum kvikmyndaverum eða á þar til gerðum svæðum í spilavíti. En hvað sem verður fyrir valinu, er glæsileikinn fyrir hendi þegar þú spilar.

Vinsælir leikir með spilagjöf í beinni

Í upphafi var aðeins hægt að spila Blackjack, Rúlettu, Póker og Baccarat með spilagjöf í beinni. Þessir leikir eru enn helstu leikirnir með spilagjöf í beinni, en Kenó verður sívinsælli. Craps er erfiður viðureignar, og framboð hans með spilagjöf í beinni hefur hingað til verið takmarkað. En þar sem tækninni fer stöðugt fram hefur hann verið að stinga upp kollinum víðar.

Eftir því sem hugbúnaðurinn er þróaður er búist við því að fleiri leikir verði tiltækir. Peningahjól eru nú þegar að koma fram á sviðið. Með þeim færðu greitt út ef stopparinn bendir á flöt sem þú veðjaðir á þegar hjólið stöðvast. Þess að auki ættu fleiri útgáfur af Póker, Rúlettu, Blackjack og Baccarat að auka úrval spilara með spilagjöf í beinni.

Bættir, sérstakir eiginleikar

Bættir, sérstakir eiginleikar fylgja með nánast hverjum leik í vinsælustu leikjunum með spilagjöf í beinni. Þú getur að sjálfsögðu gert  nokkur spennandi aukaveðmál og breytt sumum stillingum til að sérsníða skjábirtinguna. Sérstakir eiginleikar eru einnig tiltækir í hverjum leik.

Í Rúlettu geturðu yfirleitt séð þau veðmál sem þú gerir oftast í þægilegri fellivalmynd. Þú getur valið hvernig niðurstöðurnar eru birtar í Baccarat og nýtt þér eiginleikann Bet Behind í Blackjack. Þetta gerir þér kleift að horfa á, læra af og veðja á það sem gerist án þess að taka þátt í raun og veru.

Fyrirfram ákvörðun er einnig algeng í Blackjack. Hún gerir spilurum kleift að gera fyrsta veðmálið á sama tíma, í stað þess að veðja hver fyrir sig. Spilið gengur þannig hraðar fyrir sig þar sem leikir með spilagjöf í beinni taka lengri tíma en spil með slembitöluvali.

Gjafarinn þarf að safna spilunum saman, stokka og gefa, rúlettuhjólið verður að snúast, það verður að kasta teningunum í Craps og draga bolta í Kenó. Það gæti tekið smá tíma að venjast þessu en innan skamms verður þetta mjög kunnuglegt. Til að leikir séu eins ósviknir og hægt er í netspilavíti skaltu prófa þessa leiki í traustu spilavíti sem samþykkir spilara frá Íslandi.

Copyright © 2022 www.online-casinos.is