Home   >   Spilaviti Frettir   >   2019 Styrktaraðilar Global Gaming Award London Gefnir Upp

Risar iðnaðarins eru styrktaraðilar Global Gaming Awards London 2019

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 11 Jan 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Styrktaraðilar Global Gaming Awards London 2019Global Gaming Awards London 2019 hefur fengið samþykkta styrki frá nokkrum af stærstu fyrirtækjum iðnaðarins. Meðal þeirra má nefna nokkur nafntoguð fyrirtæki, svo sem Asia Live Tech, Betradar, Inbet Games og SG Digital. Viðburðurinn er haldinn í annað sinn með vígslunarhátíðinni í fyrra, og í ár verða 16 flokkar kynntir, þar af fjórir sem fá styrki.

Asia Live Tech var útnefnt sem styrktaraðili verðlaunanna Aðildaráætlun ársins, en það er flokkur sem Bet365 hefur þegar unnið. Betradar samþykkti að styrkja flokkinn Framkvæmdastjóri ársins, en Matt Davey hjá NYX Gaming Group vann hann í fyrra. Inbet Games mun styrkja Veðstofu ársins, sem Fortuna Entertainment Group var verðlaunað í árið 2018 og SG Digital, tvöfaldir vinningshafar Global Gaming Awards í október í fyrra, munu fjármagna Netsölu íþróttaveðmála ársins, en þann flokk vann Bet365 árið 2018.

Þetta er ekki allt og sumt

Fleiri styrktaraðilar verða gefnir upp eftir því sem nær dregur að þessari heiðarlegu og nötnu verðlaunaafhendingu, og vinningshafarnir verða tilkynntir í síðdegistei sem verður haldið í Hippodrome Casino í London í Englandi þann 4. febrúar 2019. Þetta hefur verið langt ferli og ítarlegt hingað til, með sjálfsnefningum og leiðbeiningum um tilnefningar sem hafa verið fágaðar þar til endanlegur listi fyrir hvern flokk fékkst. Dómaranefnd sem samanstendur af sérfræðingum í iðnaðargreininni sem eru virtir um heim allan mun brátt kjósa og ákveða þar með vinningshafa hvers flokks.

Tilnefning til Global Gaming Awards er viðurkenning í sjálfu sér þar sem hún er skýrt merki um árangur fyrirtækja sem starfa á þessu síbreytilega sviði. Tilgangur verðlaunanna er að veita öllum fyrirtækjum sem hafa sýnt framúrskarandi árangur á síðustu 12 mánuðum viðurkenningu og verðlauna þau. KPMG Isle of Man, eitt af endurskoðunarfyrirtækjum Big Four, mun sjá um að dæma kosningaferlið til að tryggja fullkomið gagnsæi og BetConstruct er aðalsamstarfsaðili verðlaunanna. Fyrirtækið er fremst í flokki í þróun iðnaðargreinarinnar og veitandi staðarbundinna spilavíta, fjárhættuspila á netinu og veðmálslausna.

Ítarlegur listi allra tilnefndu fyrirtækjanna í öllum flokkum er aðgengilegur í tímaritinu Shortlist sem gefið var út fyrir þennan viðburð sem allir bíða eftir.

Source:

https://www.gamblinginsider.com/

Copyright © 2023 www.online-casinos.is