Home   >   Spilaviti Frettir   >   Betsson Fremst í Flokki í Netfjárhættuspilum

Betsson fremst í flokki netfjárhættuspila í maí 2021

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 05 May 2021 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Betsson Group setur sér háa staðla

Betsson er víða álitið vera í forystu íslenskra netleikja og hefur átt stóran þátt í þróun bransans í heildina litið. Árið 2020 hefur verið eitt besta árið í sögu fyrirtækisins, sem gefur til kynna að það eigi enn nóg eftir hvað varðar vöxt og nýsköpun. Jesper Svensson, aðalframkvæmdastjóri Betsson, varpaði ljósi á stöðuna. Hann tjáði sig um fyrirtækið og framtíð þess í viðtali nýlega.

Svensson lagði fyrst áherslu á að 2020 hefði verið mikil áskorun vegna ýmissa ástæðna og að fyrirtækið hefði þurft að glíma við fjölda óvæntra atvika. Hann var fljótur að benda á að fyrirtækið hefði komist vel í gegnum þetta óvissuástand, þökk sé útbreiðslu þess á ný svæði, ásamt þróun nýrra netfjárhættuspila.

Framþróun

Svensson greindi frá nokkrum mikilvægum áskorunum sem fyrirtækið þurfti að takast á við yfir árið 2020, og þá sérstaklega umbreytingunni yfir í fjarvinnu. Hann greindi frá því að hvað þetta varðar eignaði hann hæfileikaríku starfsfólki Betsson velgengnina. Hann tók einnig fram að fyrirtækið hefði mikið unnið í forystu og lagt sérstaka áherslu á að réttu starfsmennirnir væru á réttu stöðunum.

Hann ítrekaði að rétt umsjón með hæfileikaríku vinnuafli og skuldbinding starfsfólksins við netfjárhættuspil hefðu flotið fyrirtækinu í gegnum þessa erfiðu tíma. Hann sagði einnig að fyrirtækinu hefði tekist að koma starfsfólki í fjarvinnu og að hann sæi fyrir að 2021 yrði afar gott ár.

Þensla

Svensson sagði svo að 2020 hefði einnig verið tími þenslu, bæði hvað varðar markaðsþróun og uppbætur á netfjárhættuspilum. Hann sagði fyrst að það hefði mikið verið gert til að komast inn á nýja markaði og ókönnuð svið, en það hefði hjálpað fyrirtækinu að komast í gegnum fordæmalausa tíma.

Hann benti einnig á að margt hefði verið gert til að bæta framboð Betsson, þ.m.t. hjá Betsson Íslandi og að það væri núna að gefa af sér til baka.

Svensson lauk með þeim orðum að velgengni fyrirtækisins árið 2020 í netfjárhættuspilum væri samspil þessara þátta. Hann bætti þó við að velgengnin væri fyrst og fremst starfsfólk þess. Ef þetta hæfileikaríka fólk væri ekki til staðar hefði fyrirtækinu aldrei tekist neitt af þessu upp.

Viltu kíkja á hvað Betsson hefur upp á að bjóða? Smelltu hér!

Copyright © 2023 www.online-casinos.is