Home   >   Spilaviti Frettir   >   Evolution Gaming Kynnir 2 Nýja Leiki

2 nýir leikir frá Evolution Gaming

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 10 Jun 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Nýir leikir frá Evolution GamingSænska hugbúnaðarfyrirtækð Evolution Gaming er þekkt fyrir ótrúleg netfjárhættuspil í beinni, og kynnti nýlega 2 nýja leiki. Í kjölfar Deal or No Deal og MONOPOLY Live fylgja Free Bet Blackjack og 2 Hand Casino Hold’em.

Einn áhugaverður eiginleiki sem er bæði fyrir hendi í Free Bet Blackjack og 2 Hand Casino Hold’em er kerfið “Infinite” sem hefur þegar verið notað, og hefur reynst vinsælt í öðrum leikjum frá Evolution Gaming. Kerfið gerir ótakmörkuðum fjölda spilara kleift að spila við sama borðið í beinni, en þetta eru stórtækar framfarir.

Finndu bestu spilavítin sem bjóða upp á leiki frá Evolution Gaming!

Þróuð spilun í beinni

Meðal þeirra nýju eiginleika sem finna má í Free Bet Blackjack má nefna sjálfvirk ókeypis veðmál sem tvöfalda upprunalega veðmálið, eins og nafn leiksins gefur til kynna. Eins og fram kom í frétt um útgáfu leikjanna, býður þetta frumstárlega nýja kerfi spilurum upp á ókeypis veðmál á 9, 10 eða 11, en einnig á splittur, fyrir utan tíur. Þessi nýi eiginleiki hefur ekki áhrif á spilunina á nokkurn hátt, fyrir utan að hann er í boði fyrir spilarana. Fyrir utan það er spilunum úthlutað til allra spilaranna við borðið á hefðbundinn hátt, og þeir geta veðjað þegar þá lystir.

Þessi spennandi veðmálseiginleiki er tiltækur þar sem Evolution Gaming reynir stöðugt að gera betur í leikjum með spilagjöf í beinni, en hann tvinnar saman raunverulega spilagjafara og sýndarspil sem aldrei fyrr. Í útgáfuhófinu sagði Todd Haushalter, aðalframkvæmdastjóri Evolution Gaming, að eiginleikinn Free Bets væri afleiðing vinsællar útgáfu Blackjack.

Enn meiri hasar á netinu

Hinn nýi leikurinn, 2 Hand Casino Hold’em, er að mörgu leyti eins og búist var við. Auk þess að hafa ótakmarkaðan fjölda sæta við borðið fá allir spilarar tvöfalda hönd, ekki eina eins og í öðrum leikjum. Þeim ber ekki skylda til að nota þær báðar, en þeir geta það ef þeir vilja og hafa því tvöfalda kosti með sömu höndinni.

Haushalter sagði að eiginleikinn væri innleiddur til að fá fleiri hendur í hverja umferð samanborið við aðra svipaða leiki með spilagjöf í beinni. Eiginleikinn hefur reynst vera stórsigur hingað til, og hefur aukið þær hendur sem gefnar eru í hverri umferð um 70%. Það virðist því sem báðir leikirnir njóti mikilla vinsælda og að Evolution Gaming hafi enn einu sinni sannað að það sé fremst í flokki leikja með spilagjöf í beinni í netspilavítabransanum.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is