Home   >   Spilaviti Frettir   >   Fjárhættuspil í Beinni Sjónvarpsleikur

Fjárhættuspil í beinni í stíl sjónvarpsleikja í apríl 2021

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 22 Apr 2021 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Sjónvarpsleikir frá Evolution

Fjárhættuspil í beinni hafa svo sannarlega orðið sínvinsælli undanfarin ár. Frá byrjun hefur leikjaverið Evolution þróað þessa leiki, en fyrirtækið einbeitir sér að netfjárhættuspilum  í stíl sjónvarpsleikja.

Í gegnum árin hefur Evolution gefið út dýrmætt safn sjónvarpsleikja. Meðal vinsælla leikja má nefna Deal or No Deal Live, Lightning Dice, Lightning Roulette, Dream Catcher, Monopoly Live og fleiri sem láta leikinn lifna við á nýjan og skemmtilegan hátt.

Vinsælir sjónvarpsleikir frá Evolution

Evolution er stolt af leiknum Dream Catcher sem er líklega einn af þeim þekktustu frá fyrirtækinu. Dream Catcher er fyrsti leikurinn sem Evolution gaf út í stíl sjónvarpsleikja, en leikurinn snýst um litríkt peningahjól sem leikjastjórnandinn snýr. 

Þetta fjárhættuspil í beinni gerist á stað sem lætur spilurum líða eins og þeir séu í upptökuveri beinni. Leikurinn byggist á einföldum reglum og hentar flestum þar sem hann er mjög einfaldur. Spilarar eiga að giska á þann lit og þá tölu sem þeir halda að örin bendi á þegar hjólið stöðvast.

Dream Catcher er geðveikt skemmtilegur, sérstaklega þar sem stjórnandinn hefur samskipti við alla keppendurna.

Næst á eftir Dream Catcher hvað vinsældir varða koma Deal or No Deal.

Spilararnir byrja leikinn með því að snúa þriggja kefla hurð að peningageymslu til að komast í keppnisumferðina. Þegar þeir hafa fengið þátttökurétt geta þeir snúið hjólinu og reynt að vinna allt að fimmtíu sinnum það veðmál sem þeir gerðu. Þeir geta einnig reynt að vinna sér inn tækifæri til að opna eina skjalatösku af 16, alveg eins og í sjónvarpsleiknum.

Vinsældir sjónvarpsleikja í beinni

Íslenskir spilarar eru sérstaklega hrifnir af fjárhættuspilum í beinni sem byggjast á sjónvarpsleikjum. Þar sem Evolution er fremst í flokki leikjavera sem gefa út fjárhættuspil í beinni slá leikir fyrirtækisins í gegn hjá áhugafólki um fjárhættuspil á Íslandi.

Hvað varðar komandi tíma hefur leikjaverið staðfesta að það sé að vinna að mörgum leikjum til viðbótar sem byggjast á sjónvarpsleikjum.

Svo lengi sem leikjaverið heldur áfram að starfa geta íslenskir spilarar hjá vinsælum spilavítum stólað á það að mörg fjárhættuspil í beinni og aðrir skemmtilegir leikir séu í bígerð.

Til í að spila sjónvarpsleiki? Stofnaðu reikning hjá JackpotCity!

Copyright © 2023 www.online-casinos.is