Home   >   Spilaviti Frettir   >   Golden Grimoire Spilavél Frá Netent Væntanleg í Feb

NetEnt Announces New Golden Grimoire Slot

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 16 Jan 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Spilavélin Golden Grimoire væntanleg á næstunniVerðlaunaða fyrirtækið NetEnt, sem þróar hugbúnað fyrir fjárhættuspil, er með glænýja spilavél í bígerð sem verður gefin út 21. febrúar. Sem stendur er verið að kynna spilavélina Golden Grimoire í YouTube-myndbandi sem var birt á netinu af hugbúnaðaframleiðandanum. Oft á tíðum er tíminn fram að útgáfudegi jafn spennandi og útgáfudagurinn sjálfur, og það virðist engin undantekning vera á því í þetta skiptið.

Þetta kemur þeim sem kannast þegar við gæði spilavélanna frá NetEnt ekkert á óvart. Það er alltaf glaðlegt þegar fleiri frábærir leikir eru gefnir út á netinu, spilamönnum til mikillar ánægju. Miðað við það sem við sáum í kynningarmyndbandinu, verður Golden Grimoire ein þessara spilavéla.

Full af sérstökum eiginleikum

Samkvæmt ótrúlegu leiðbeiningunum í kynningarmyndbandinu mun spilavélin bjóða upp á 5 x 4 net og 20 fastar útgreiðslulínur.  Villt tákn, tvístruð tákn og leynibónustákn  eru öll í spilavélinni á netinu og leynitákn geta umbreyst hvar sem er á keflunum til að mynda nýjar samsetningar.

Ef þú ert það heppin(n) að fá 3 tvístruð tákn einhversstaðar á keflunum, færðu ókeypis spunalotu í bónus sem gerir þér kleift að snúa keflunum 8 sinnum ókeypis. Ef dæma má af metum NetEnt má búast við að Golden Grimoire skili a.m.k. 96% arði til spilara.

Ótrúleg leynitákn

Við fyrstu sýn, og með tilliti til þess að við erum ekki búin að prófa spilavélina, þá virðist hún vera frekar einföld og auðveld í notkun. Það er sérstaklega ótrúlegt að leynitáknin eru hönnuð þannig að þau dreifist um öll keflin.

Við hvern ókeypis spuna tekst leynitáknunum að vera áfram á keflunum.

Það er ekki enn ljóst hversu stór stórvinningurinn verður, en hæsti vinningurinn í kynningarmyndbandinu er 172 x stærri en sú upphæð sem spilarinn veðjaði. Spilavélin gerir þig kannski ekki að milljónamæringi, en þetta er hlutfall sem er ekki hægt að líta framhjá.

Golden Grimoire verður tiltæk hjá öllum samstarfsaðilum NetEnt þann 21. febrúar.

Sources:

https://www.luckymobileslots.com/

Copyright © 2023 www.online-casinos.is