Home   >   Spilaviti Frettir   >   Leikjaver Fjárhættuspila í Kastljósinu

Leikjaver netfjárhættuspila sem vert er að fylgjast með

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 10 Jan 2021 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Casinos 2021Það er líklegt að jafnvel Big Time Gaming myndi geta spáð fyrir um það hversu stóran sess netspilavélin Megaways myndi skapa sér. Megaways umbylti bransa netfjárhættuspila og örugglega algrími og hönnun nútímalegra spilavéla. Leikurinn virkar á sama hátt og 3x5 netspilavélar, og hefur frá 1 til 40 greiðslulína. Megaways frá Big Time var fyrsta netspilavélin sem hafði 117.649 vinningslíkur eða „leiðir“.

En, með allri virðingu fyrir Big Time Gaming, Megaways var ekki fyrsta netspilavélin til að nota tákn sem gefa vinninga þegar þau lenda hlið við hlið á kefli, burtséð frá raunverulegri staðsetningu þeirra á greiðslulínu. Og það að þetta sé fyrirrennarar bransans að þakka, Microgaming, er svo sannarlega merki um að fegurð og velgengni Megaways, brutséð frá Big Time Gaming, sé næsti smellur hjá netspilavítum.

Microgaming

Microgaming er svo sannarlega meðal þeirra fremstu. Fyrirtækið stóð á víglínu nýstárleika netspilavíta og stendur að baki eiginleikans 243 Ways to Win. Það sem meira er, það tók smá tíma áður en fram kom annað fyrirtæki sem kæmi með eiginleika sem væri jafn einfaldur og greiðslulínur.

Þar sem Microgaming hefur nú aðgang að veröld sjálfstæðra netleikjavera, og allra skapandi tilfanganna sem henni fylgja, myndum við veðja á að fyrirtækið komi með næstu umbyltandi eiginleikana.

Red Tiger

NetEnt keypti Red Tiger (fyrrum Red Tiger Gaming) í september 2019, en þetta voru stærstu og mikilvægustu kaup netspilavélarisans hingað til.

Red Tiger var stofnað árið 2014 og hefur tekið stórt skref sem leikjaver netfjárhættuspila, það stærsta í bransanum undanfarinn áratug. Og efni leikjaversins segir sig sjálft. Allir muna eftir leikjum eins og Dragon’s Fire Mystery, Plenty: Battle for Gold og Dragon’s Fire: Pirate? Án þess að minnst sé á snilldina Daily Jackpot.

Þó svo að Red Tiger hafi ekki enn komið upp með næsta snilldareiginleikann bendir allt til þess að það sé aðeins tímaspursmál.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is