Home   >   Spilaviti Frettir   >   Ný Saxon Spilavél Frá Play N Go

Nýja spilavélin Saxon frá Play‘n Go komin út

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 19 Aug 2020 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Netspilavélin Saxon Spilavélar með þungarokksþema eru sjaldgæfar, en ef eitthvað fyrirtæki gæfi þær út, þá væri það Play’n GO. Spilavélin ber heitið Saxon og eins og nafnið gefur til kynna er hún gefin út til heiðurs vinsælu þungarokkshljómsveitarinnar sem spilavélin heitir í höfuðið á. Aðdáendur fá hágæðagrafík, rausnarlegar útgreiðslur og geggjað hljóðspor. Það er varla að maður trúi sínum eigin eyrum.

Saxon er að sjálfsögðu þekkt fyrir stórsmellina Strong Arm of the Law og Wheels of Steel. Geggjaður fatasmekkur hljómsveitarinnar og ástríða hennar á leðri gerir hana einstaka, en hún er fræg fyrir að vera í þyngri rokkkantinum. Play‘n Go gerði sitt besta til að nota þessa einstöku blöndu þungarokks og leðurs í netleik og tókst svo sannarlega vel upp.

Tónlistin er hér

Fyrsta spurningin frá aðdáendum er eflaust: Er tónlistin í leiknum? Svarið er: Já. Spilavélin er með fimm keflum og tíu greiðslulínum og býður upp á átta smelli frá hljómsveitinni, en spilarar geta valið hvaða lag þeir hlusta á á milli snúninganna.

Söngvarinn Biff Byford syngur með, en spilavélin býður einnig upp á flott tákn með leðurjökkum, bifhjólahjálmum og örnum. Fyrir utan ótrúlegt myndefni býður spilavélin upp á stöfluð tákn og margfeldi sem gera Saxon jafn skemmtilega í spilun og hlustun.

Grunnleikurinn byggist á því að mynda einstakar samsetningar staflaðra tákna og margfelda. Í hvert sinn sem vinningssamsetning myndast er sá fjöldi stafla sem birtist á keflunum notaður sjálfkrafa til að margfalda útgreiðsluna. Hvert hefðbundið staflað tákn margfaldar með einum, en hvert staflað villitákn með tveimur. 

Að mynda stórtæka vinninga

Vinningurinn er margfaldaður með tíu þegar Byford og mótorhjólið hans birtast saman á keflunum. Þetta eru Scatter-tákn og þegar eins tákn birtast fær spilarinn 5 til 15 ókeypis snúninga af handahófi. Í Saxon aukast margfeldin alltaf, sérstaklega þegar Byford kemur við sögu.

Öll margfeldi sem spilarar vinna sér inn í fyrsta snúning breytast í ókeypis snúninga. Þess að auki eykst þessi tala stöðugt í umferðinni með ókeypis snúningum þar til síðasti ókeypis snúningurinn á sér stað.

Mikill óstöðugleiki og 94,22% útgreiðsluhlutfall í spilavélinni Saxon eru í boði fyrir aðdáendur á netinu, en þeir geta notið hennar í borðtölvum og fartækjum.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is