Home   >   Spilaviti Frettir   >   Ný Sic Bo Leikur Frá Bgaming

BGaming gefur út sína eigin útgáfu af Sic Bo

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 22 Feb 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

BGaming kynnir nýtt Sic Bo spil Fyrirtækið BGaming sem gefur út hugbúnað fyrir spilavíti og er netleikjasamstæða sem varð til úr SoftSwiss var að gefa út sína eigin útgáfu af sígilda fjárhættuspilinu Sic Bo. Sic Bo á rætur sínar að rekja til Kína til forna, en það er svo sannarlega ekki úrelt eða óspennandi, enda hafa stórir hugbúnaðarþróendur á borð við BGaming séð til þess.

Reyndar er rétt að spilið hefur átt langa sögu síðan það var fyrst spilað í Kína fyrir mörg hundruð árum. Í upphafi var Sic Bo spilað með tveimur talnakubbum. Í dag er búið að skipta kubbunum út fyrir teninga og með vaxandi vinsældum netleikja, fyrir sýndarteninga.

BGaming gerir spilun auðvelda

Þegar þessi útgáfa er spiluð geta spilararnir veðjað á ýmsar útkomur þegar spilað er með þrjá hefðbundna teninga. Ýmis skapandi veðmál hafa verið búin til, svo sem nákvæmar tölur á teningunum, samanlagðar tölur á teningunum þremur, heildarstigalína o.s.frv. Sic Bo er eitt auðveldasta fjárhættuspilið sem hægt er að spila og er enn auðveldara með netútgáfu BGaming af spilinu, þar sem boðið er upp á notandavænt viðmót og einfaldar útskýringar.

Þess að auki tryggir fyrirtækið að nýir spilarar geti átt auðvelt með að spila og læra meginreglurnar. Sjónræn uppsetning allra veðmálskostanna er innbyggð í viðmót spilsins.

Sic Bo frá BGaming er barnaleikur einn og leiðbeiningar um leikinn er að finna í spilinu sjálfu.

Altæk endurskipulagning vörumerkisins

Á seinni hluta ársins 2017 tilkynnti SoftSwiss að fyrirtækið myndi skipta frá fjárhættuspilum í leikjaforritun. Í þessu fólst altæk endurskipulagning vöruúrvalsins, en einnig breyting nafnsins úr SoftSwiss í BGaming.

Fyrirtækið bauð upp á altækt úrval nýrra leikja á sýningarbás Totally Gaming ICE 2018, sem voru allir gefnir út undir nýja vörumerkinu BGaming. Og hitt, eins og fyrirtækið segir, er gömul saga. Í dag er vörumerkið þekkt meðal iðnaðarsviðsins og virtur hugbúnaðarþróandi.

Tilföng​:

https://www.onlinecasinoreports.com/

Copyright © 2023 www.online-casinos.is