Home   >   Spilaviti Frettir   >   Ný Spilavél Frá Evoplay Nuke World

Evoplay Entertainment kynnir spilavélina Nuke World Slot

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 01 Nov 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Spilavélin Nuke World Netfyrirtækið Evoplay Entertainment hefur unnið sér inn orðstír fyrir nýstárlega hönnun. Fyrirtækið stóð undir orðstírnum með nýjasta leiknum: Nuke World. Eins og nafnið gefur til kynna leikir spilavíti fjallar spilavélin um heimsenda. Hér er þó ekki átt við um niðurdrepandi tíma eftir heimsenda. Þess í stað er fjöldi teiknimyndapersóna aðalhluti leiksins, en þær hafa allar sitt eigið íþróttaofurafl.

Nuke World er með sjö kefli sem byggjast á hefðbundnum leik og til að fá vinning þarf þrjú eins tákn í röð. En það sem vekur mestu athyglina er innleiðing svokallaðra handahófskenndra atvika, og þau halda spennunni og ferskleikanum í leiknum.

Skemmtilegur og gagnvirkur leikur

Captain Fox er hetja þessarar ferðar handan heimsenda. Hann berst við skrýtna stökkbreytinga, þar á meðal við kameljón, nashyrning, hana og beltisdýr. Baráttu hans lýkur aldrei, en hver sigur færir honum stórtæka bónusa og verðlaun. Spilararnir eru í hlutverki Captain Fox, berjast í hans stað og taka sinn skerf af ránsfeng stríðsins.

En Captain Fox er herskár og Evoplay Entertainment hefur lagt mikið í það að gera hann að gildum og góðum bandamanni. Handahófskennd atvik láta hann hegða sér á mjög óvenjulegan og ófyrirsjáanlegan hátt, og sneiða þannig hjá uppbyggingu leiksins og fá vinninga þegar það væri annars ógerlegt.

Óvenjuleg verðlaun og bónusar

Sem dæmi um slíkt atvik skýtur Captain Fox táknin með lægstu gildin með leysigeisla og breytir þeim í hærri tákn. Öll sprengjutáknin breytast um leið í villitákn. Þetta getur einnig falist í því að hann hríðskjóti sex sprengjutákn, en við þau sprengjast þá í loft upp og villitákn koma í stað þeirra.

Hann gæti einnig skorið með keðjusög á keflin þegar þau snúast og breytt miðkeflinu eins og það leggur sig í villitákn. En það er ekki allt og sumt. Í lokin gæti Captain Fox hent tæki á miðkeflið. Þetta tæki er segulmagnað og dregur til sín öll tákn af sömu tegund og leiðir nánast alltaf til stórvinnings.

Byltingarkenndur leikur

Með hliðsjón af þeirri athygli sem Nuke World hefur þegar fengið er engin lygi að segja að leikurinn hljóti að vera sú bylting sem netfjárhættuspilaheimurinn bíði eftir. Roman Sadovskyi sagði fyrir hönd Evolution Entertainment að leikurinn sé „upplifun sem enginn má missa af“.

Nuke World er tiltækur núna og er að verða umtalaðasta spilavélin, bæði á netinu og fyrir fartæki, sem hefur komið út í þónokkurn tíma.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is