Home   >   Spilaviti Frettir   >   Nýja ávaxtaspilavél Frá Nolimit City

Nolimit City gefur út spilavélina Fruits

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 04 Feb 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Nolimit City Fruits spilavélNýjasta spilavélin frá Nolimit City, og sú fyrsta árið 2019, gæti við fystu sýn virst vera enn ein ávaxtaspilavélin, en þú munt fljótt komast að því að það er meira spunnið í Fruits en það sem fyrst mætti halda. Nýja spilavélin veitir spilurum óhefðbundna nálgun að hefðbundnu þema og hefðbundna nálgun að leikjum í fartækjum, og er engu lík.

Fruits spilavélin er þekkt fyrir að vera í mótsögn við hefðbundna þróun, og í raun má segja að við bjuggumst við þessu frá Nolimit City, af öllum leikjaþróendum. Með 116 föstum greiðslulínum og uppsetningunni 22-33-33 á keflunum mun Fruits koma þér mjög á óvart.

Láttu ekki blekkjast af útlitinu

Það er ekki það sýnilega sem greinir Fruits að frá öðrum spilavélum. Spilavélin var sett saman þannig að hún lengir spilatímann og viðheldur athygli spilarans. Kunnuglegir spilunarhættir trompa þetta á frábæran hátt og þér verður ekki þvingað inn í veðmál ef þig langar til að hætta.

Þetta er vegna þess að það er svo skemmtilegt að spila Fruits! Og það er einmitt þetta, frekar en það að hún haldi athygli spilaranna, sem fær fjölda spilara til að prófa. Leikurinn líður áfram af sjálfu sér og spilunin er mjög slakandi.

Full af sérstökum eiginleikum

Auk frábærra eiginleika veitir spilavélin spilurum fjölda sérstakra eiginleika. Eiginleikinn Sticky Fruit Respin er eitt af eftirlætunum okkar, en hann gerir spilurum kleift að fylla skjáinn með eftirlætisávöxtunum sínum. Þetta er svo sannarlega ánægjulegt og gefur að sjálfsögðu ókeypis leiki.

Eiginleikinn Mystery Wrapper fer í gang af handahófi og veitir stóra vinninga á greiðslulínunum. En þá er komið að hápunkti leiksins, eiginleikanum Lightning Rounds.

Við notum orðið hápunktur því með Lightning Rounds geturðu nælt þér í vinning sem nemur 350 sinnum því sem þú veðjaðir! Ef þetta nægir þér ekki til að uppgötva sígild fjárhættuspil á ný þá vitum við ekki hvað þyrfti til.

Nolimit City hefur staðfest að margar aðrar spilavélar séu í farteskinu fyrir árið.

Upplýsingagjafi:

https://sigma.com.mt

Copyright © 2023 www.online-casinos.is