Þeir sem kannast við sígildar japanskar teiknimyndir eru sammála um að Hayao Miyazaki sé goðsögn. Netleikjafyrirtækið Evoplay Entertainment tekur undir það því nýjasta spilavélin, Forest Dreams, fjallar um vinnu hans.
Við fyrstu sýn er augljóst hvaðan Forest Dreams sótti innblástur sinn, en spilavélin er með stórbrotna grafík með Mononoke prinsessu, sem er orðin að anda og kastala. Leikurinn er kannski ekki alveg jafn töfrandi og teiknimyndirnar, en hann býður upp á brot að japanskri goðafræði sem er myndefni teiknimyndanna.
Í þessari útgáfu goðsagnarinnar getur spilarinn unnið stóra vinninga. En til að það sé hægt þarf hann að vekja skógarandann.
Það er augljóst mál að Evoplay Entertainment vill að spilarar sökkvi inn í grafík Forest Dream’s, en fyrirtækið lagði mikinn metnað í að setja gæðaefni á allan skjáinn. Þær skepnur sem táknin standa fyrir eru bæði hrífandi og örlítið ógnvænlegar, fullkomlega í samræmi við það sem Miyazaki gerir. Þessar verur eru náttúruandarnir og allir vita að náttúran getur bæði verið falleg og ógnvænleg.
Fyrir utan grafíkina er spilavélin með 5 kefli, 3 raðir og 20 fastar greiðslulínur. Hún er með 96% útgreiðsluhlutfall og fullt af sérstökum eiginleikum.
Fyrsti eiginleikinn er kallaður Peekaboo, og hann er mjög áhugaverður. Ef villitákn birtist á keflunum en er ekki notað verður það sett í geymslu. Ef snúningur síðar meir gefur ekki vinning verður geymda villitáknið sett aftur á keflin og breytir tapi í vinning. Það gefur einnig sjálfvirkan endursnúning.
Spilarar þurfa að vekja Anda skógarins og þurfa að hafa það í huga út allan leikinn. Þegar viðbótarsnúningur er gerður birtist ljóshnöttur á keflunum sem flýgur upp að geymsluhnetti fyrir ofan raðirnar. Þegar hnettirnir fyllast verður andinn vakinn úr svefni sínum.
Andinn gefur átta ókeypis snúninga eða fleiri, eftir þeim fjölda fylltra hnatta sem eru fyrir hendi. Í ókeypis snúning birtast villitáknin af handahófi og hafa í för með sér 2x, 3x eða 5x margfeldi.
Forest Dreams er spilavél sem gefur klárlega til kynna hvaðan innblástur hennar kemur, en það er gert með svo mikilli virðingu að hún er töfrandi fyrir vikið. Spilavélin jafnast ekki á við Miyazaki, en hún þarf þess ekki því hún er bæði skemmtileg og einstök.
Copyright © 2023 www.online-casinos.is