Home   >   Spilaviti Frettir   >   Nýja Spilavélin The Final Countdown

Big Time sendir frá sér spilavélina The Final Countdown

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 18 Mar 2019 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

The Final CoundownLagið The Final Countdown sem varð stórsmellur í Evrópu árið 1986 er nafngjöf nýrrar spilavélar frá Real Time Gaming spilavél sem ber sama nafn. Fyrirtækið ákvað að gefa spilavélina út í gegnum tvo helstu dreifingaraðila fyrirtækisins, Relax Gaming og Scientific Games.

Geimfararnir Vegas og Venus eru stjörnur nýja leiksins, en þau heilsa spilurunum við undirleik þessa fræga lags spilavélarinnar. Vetrarbrautarþema leiksins býður spilurum að koma með Vegas og Venus um borð í glæsilega geimfarið The Final Countdown.

Einstakir eiginleikar

Klónuð kefli og ótrúleg villitákn eru meðal helstu kosta spilavélarinnar. Með klónuðu keflunum geta Scatter-táknin sem gefa bónuslotu komið upp á keflunum með einni aðgerð. Þetta gerir leikinn svo sannarlega spennandi!

Tvær sérstakar bónuslotur eru einnig í boði og spilararnir geta valið hvaða bónus þeir vilja nota. Þetta eru eiginleikarnir The Countdown og Heading to Venus, og þeir fara í gang ef réttur fjöldi Scatter-tákna kemur upp á keflunum.

Oft á tíðum hafa spilarar ekki um mikið að velja í bónusleikjum, en spilavélin The Final Countdown gerir þeim valið á milli eiginleikanna tveggja mjög erfitt því þeir eru báðir jafn ótrúlegir! The Countdown býður upp á villitákn á reiki og föst villitákn með 256 földum vinningi, bara til að auka við framboðið. Eiginleikinn Heading for Venus lætur sér ekkert um finnast og býður spilurum upp á hröð villitákn og veitir þeim tækifæri til að fá 888x margföldun!

Ekki þessa heims

Að sögn Simon Hammon frá Relax Gaming þá stendur allur leikjabransinn á öndinni þegar Big Time Gaming tilkynnir nýjan leik, því hann verður alltaf að algjörum smelli. Framkvæmdastjóri Big Time, Nik Robinson, er einnig mjög spenntur yfir nýja leiknum. Hann hrósaði forritarateyminu sínu og sagði að það hefði unnið frábært verk með því að búa til einstaka spilavél til notkunar á netinu og í fartækjum. Robinson segir að samsetning snilldarstærðfræði og listrænna leikjaeiginleika geri The Final Countdown einfaldlega að óveraldlegri spilavél.

Heimild:

https://www.gamingintelligence.com/

Copyright © 2023 www.online-casinos.is