Home   >   Spilaviti Frettir   >   Nýjar Spilavélar Frá Sg Jackpot

SG gefur út nýjar spilavélar

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 30 Jan 2020 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Nýjar spilavélar frá SGStóra fyrirtækið Scientific Games Corporation sem er þekkt fyrir fjárhættuspil og aðstoðarverkfæri fyrir spilavíti, var að gefa út það sem kalla mætti mest spennandi ferlið í leikjabransanum um allan heim. Samspilunarvélar SG Corp eru þær fyrstu í heiminum og það besta er að heimsfræga spilavítið Betsson sem hefur hlotið verðlaun, hefur fengið einkvæman rétt til að vera fyrsta spilavítið sem býður upp á samspilunarvélina sem er þróuð af OpenGaming í eigu Scientific Games Corporation.

Mega Drop Quest verður aðeins tiltæk hjá Betsson í ákveðinn tíma, en eftir það hjá öllum spilavítum með leyfi frá SG.

Allt um samspilunarvélar

Hvað eru samspilunarvélar? Hvernig eru þær frábrigðilegar öðrum fjárhættuspilum með uppsafnanlegum vinningum? Samspilunarvélar fara ekki troðnar slóðir hvað það varðar að spilarar treysta ekki eingöngu á eigin hæfni til að fá stórvinning. Þess í stað hafa spilarar tækifæri til að taka höndum saman við aðra spilara til að bæta í sekkinn og auka líkurnar á því að fá stórvinning.

Hugmyndin að baki spilavélarinnar er að hvetja spilara til að hafa samskipti í gegnum fjárhættuspil, en einnig við aðra spilara, þ.e. þá sem hafa áhuga á leikjum í svipuðum stíl. Þetta leiðir til samfélagskenndar í stað þess að spilurum finnist þeir vera einangraðir frá hverjum öðrum.

Nessie’s Mega Drop Quest

Fyrsta spilavélin sem verður gefin út sem hluti af spilavélaröðinni Mega Drop Quest er Nessie‘s Mega Drop Quest. Þessi vinsæla spilavél var ekki aðeins endurhönnuð til að hægt sé að spila hana sameiginlega, heldur er hún einnig með frábæra bónuseiginleika í stíl vinsælla eftirlæta, svo sem ókeypis snúninga, gefandi villitákn og ótrúlegt bónushjól sem margfaldar vinninginn.

Umbreytingarferlið frá uppsafnanlegum vinningum til sameiginlegra vinninga hefur ekki verið áskorunarlaust að sögn Dylan Slaney hjá SG Corp. Slaney sagði einnig að ferlið hafi svo sannarlega verið þess virði þar sem nýju samnýtanlegu leikirnir væru samkvæmir „samfélagsanda“ Scientific Games.

SG Corp hefur unnið stöðugt að því að endurnýja markað fjárhættuspila og nýjasta útgáfan er enn ein staðfestingin á skuldbindingu fyrirtækisins við spilara og spilavíti um heim allan.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is