Home   >   Spilaviti Frettir   >   Nýr Samningur Fyrir Iforium

Design Works Gaming gerir samning við Iforium um netspilavíti

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 24 Mar 2020 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Nýr samningur fyrir IforiumDesign Works Gaming skrifaði undir samning um efnisgerð við sérfræðifyrirtæki Gameflex vettvangsins, Iforium. Efnisþróunarfyrirtækið ætlar sér að breyta þekkingu sinni í peningaleiki netspilavíti sem verða fáanlegir í gegnum vettvanginn Gameflex sem var búinn til af nýja samstarfsaðilanum. Þetta ætti að vera skemmtileg og spennandi viðbót við vettvanginn fyrir spilavítin sem nota hann.

Upprunalegi samningurinn gerir ráð fyrir því að 20 fjárhættuspil verði búin til í byrjun. Þegar þau eru komin út munu fyrirtækin íhuga framtíðarsamstarf. Þau munu aðlaga þá leiki sem eru þegar þekktir í hefðbundnum spilavítum. Þessir leikir eru meðal annars Hold Your Horses, Diamonds, Sapphires and Rubies, 10x Fortuner og Empire of Wilds.

Að hefja samstarf við Iforium

Aðalframkvæmdastjóri Design Works Gaming UK, Andy Harris, tjáði sig um nýja samninginn sem fyrirtækið er spennt yfir að gera við þennan risa í bransanum. Samningurinn mun áreiðanlega breikka viðveru fyrirtækisins og koma efninu áleiðis til margra nýrra netspilavíta sem treysta Iforium. Harris tjáði sig einnig um vinsælasta efnið og hvernig fyrirtækið ætlar að nýta sér hugmyndirnar og breyta þeim í peningaútgáfu af hverju fjárhættuspili. Þetta er spennandi viðbót við sístækkandi úrval fyrirtækisins.

Nýju samstarfsaðilarnir eru einnig spenntir yfir komandi tímum. Aðalframkvæmdastjóri Iforium, Phil Parry, lýsti því yfir að fyrirtækið væri glatt yfir að fá Design Works Gaming til liðs við sig, og að geta unnið hlið við hlið að nýjum útgáfum af því besta frá fyrirtækinu. Parry sagði að samningurinn hagnaðist báðum fyrirtækjunum ef peningaútgáfurnar eru jafn góðar og þær fyrri hvað viðkemur hefðbundnum spilavítum.

Samþætting við Gameflex vettvanginn

Með nýja samstarfinu getur Iforium bætt fjölda nýrra fjárhættuspila við Gameflex vettvanginn. Þetta felur í sér spilavélar, bæði vídeóspilavélar og hefðbundnar spilavélar, ýmsa leiki og skafleiki. Peningaútgáfur leikjanna verða nýjasta og mest spennandi viðbótin við úrvalið, og Harris er viss um að þær munu nýtast öllum spilavítum sem nota vettvanginn.

Design Works Gaming er einnig spennt yfir því að komast á vettvanginn þar sem hann er talinn meðal þeirra bestu. Í síðasta mánuði hlaut Iforium ISO 27001 vottunina fyrir Gameflex og rekstraraðila vettvangsins. Þetta var stór sigur fyrir netspilavítið og gerði Gameflex enn áhugaverðari.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is