Home   >   Spilaviti Frettir   >   Nýr Vegas Single Deck Blackjack Slær í Gegn

Nýi leikurinn Vegas Single Deck Blackjack frá Microgaming vekur mikla athygli

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 14 Feb 2020 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Vegas Single Deck BlackjackÞegar rætt er um bestu netfjárhættuspilin, er erfitt að sigra sérfræðingana hjá þekkta hugbúnaðarfyrirtækinu Microgaming. Þökk sé samstarfi Microgaming við sjálfstæða félagið Switch Studios, þá hefur fremsti netleikjaþróandi heimsins komið spilurum á óvart með nýútgefna leiknum Vegas Single Deck Blackjack, sem er aðallega samsetning bandarísku og evrópsku útgáfanna af Blackjack. Með öðrum orðum er leikurinn það besta frá báðum útgáfunum.

Vegas Single Deck Blackjack snýst um að sameina það besta frá bandarísku og evrópsku útgáfunni í einum ótrúlegum leik. Fjölbreytt úrval sérstakra bónuseiginleika, afslappandi hljóðefni og einfalt og auðskiljanlegt viðmót fullkomna leikinn.

Allir geta spilað

Áttu enga tölvu eða snjallsíma til að spila með? Ekkert mál, því Microgaming hefur enn einu sinni tryggt að enginn verði skilinn útundan. Microgaming hefur haft spilara í brennideplinum frá því að fyrirtækið var stofnað á tíunda áratugnum.

Vegas Single Deck Blackjack er aðgengilegur frá öllum tækjum og er samhæfur öllum helstu stýrikerfunum, bæði í tölvum og fartækjum. Þrátt fyrir ótrúleg sjón- og hljóðáhrif er netfjárhættuspilið engin byrði fyrir stýrikerfi og var sérstaklega hannað til að hægt sé að keyra það hnökralaust á hvaða verkvangi sem er. Hugmyndin er að allir geti spilað og notið nýju útgáfunnar.

Spilun með spil á hendi

Vegas Single Deck Blackjack lýtur aðalreglum og útfærslu venjulegs Blackjack. Þetta þýðir að spilarinn fær tvö spil í upphafi, annað þeirra snýr upp á við og hitt er á grúfu.

Spilagjafarinn mun alltaf reyna að fá 17. Þetta þýðir að spilarinn fær forskot á húsið vegna þessara aukastiga og þessi fríðindi eru vel þekkt meðal þeirra sem spila leikinn. Að tvöfalda niður er hluti af nýjustu útgáfunni og það er hægt þegar stig handarinnar eru 9, 10 eða 11. Einnig skal minnast á að það að tvöfalda niður er aðeins leyfilegt þegar spilari ákveður að „splitta“ hendinni. Niðurstaðan leiðir til 3-2 útgreiðslu og tryggingarveð borga á hlutfallinu 2-1.

Þetta nýja netfjárhættuspil var gefið út fyrir stuttu síðan en þar sem spilarar um heim allan eru farnir að tala um hvað það hefur upp á að bjóða er þetta stórt skref fyrir 21.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is