Vinsæla hugbúnaðarfyrirtækið Nolimit City gaf út tilkynningu um nýjustu spilavélina á netinu, leikinn Ice Ice Yeti. Útgáfa leiksins þann 15. Nóvember 2018 er í takt við vetrarbyrjun á Norðurheimskautinu. Leikurinn á sér stað í snæviþöktu landslagi þar sem sæt lítil dýr vekja snjómanninn ógurlega og útgáfa leiksins um vetur hentaði honum því fullkomlega.
Í Ice Ice Yeti geta spilarar fengið stóra vinninga. Keflin eru breytileg og geta verið 5x4 til 5x7 og vinningssamstæðurnar eru rúmlega 16.000. Ásamt margfeldum sem geta verið allt að 8820-föld er þessi spilavél frá Nolimit fjölbreyttasti leikurinn sem stendur.
Spilarar munu njóta spilunarinnar í botn með mikilli gagnvirkni. Hægt er að leysa út frosna snjókubba til að ná í fleiri tákn, og skapa fleiri greiðslusamstæður um leið. Sæta grafíkin líður um á ótrúlegan hátt og virkni leiksins er fullkomin.
Eigandi Nolimit City, Per Lindheimer, sagði að Ice Ice Yeti myndi hafa ofan af fyrir spilurum yfir köldu, dimmu vetrarmánuðina. Hann bætti því við að leikurinn var búinn til með skemmtun og spennu í huga og að með það markmið að allir gætu skemmt sér við að hitta dularfulla snjómanninn á heimaslóðum hans.
Eins og allar spilavélar frá Nolimit City var þessi spilavél hönnuð í HTML 5 og er fullkomlega samhæf öllum stýrikerfum, skjáborðum, snjallsímum og spjaldtölvum. Allir geta leikið sér og leikurinn mun fela í sér samfélagsmiðla og aðra gagnvirka eiginleika til að gera hann enn skemmtilegri. Þetta er dæmigert fyrir áhugasama forritara.
Fyrirtækið hefur aðsetur í Stokkhólmi en er einnig með skrifstofu á Möltu. Fyrirtækið stækkaði um sig nýlega og er í Gurugram í Indlandi. Fyrirtækið var stofnað árið 2013, en starfsmenn þess höfðu margra ára reynslu fyrir þann tíma þar sem hjá því starfa sérfræðingar í hugbúnaðarstjórnun, hljóðstjórnun og hönnun.
Leikjavettvangurinn hefur einnig ótrúlega bónusa og verkfærakassa og hefur allt sem eigendur spilavíta þurfa á að halda til að sérsníða vefsvæðin sín og reka þau á áhrifaríkan hátt. Þó svo að eignasafn fyrirtækisins sé enn frekar lítið eru gæði þess vel metin í bransanum, auk þess sem fyrirtækið leitar eftir því að auka framboðið.
Ice Ice Yeti er 12. leikurinn og sá síðasti á árinu 2018, en fleiri lottóleikir eru væntanlegir á komandi tímum. Ef allt fer samkvæmt áætlun ætti fyrirtækinu að ganga vel á árinu 2019 og á næstu árum.
Source:
Copyright © 2025 www.online-casinos.is