Spilavélin nýjasta vídeóspilavélin Pumpkin Patch frá Habanero Gaming var gefin út rétt fyrir Hrekkjavöku og um leið og hún varð tiltæk í spilavítum á netinu vildu áhugasamir spilarar byrja að snúa keflunum. Vörumerkið tryggir að þeir sem elska Hrekkjavöku geti spilað leikinn allt árið með því að gefa út þennan fyrsta flokks leik sem er troðfullur af skemmtun og stórum vinningum.
Nýi leikurinn er fáanlegur í fartækjum og skjáborðstækjum og virkar mjög vel í iOS, Android og Windows.
Leikjasviðið er grasgrónar hæðir með grasker á víð og dreif. Sviðið breytist eftir því hvort leikurinn er spilaður að degi til eða nóttu og þar koma fram hrafnar, lýsandi grasker, spil og maísstönglar.
Leikurinn er settur upp með hefðbundnum 5 keflum með 3 röðum og 25 greiðslulínum og er hannaður til að spilarar geti unnið á báða vegu. Hagnaður til spilara nemur frá 92% til 98,8%.
Pumpkin Patch býður spilurum upp á fjölda bónusa til að auka vinningslíkurnar. Grasker og hrafn á sömu línu breytast í margar greiðslulínur, 3 fuglahræður veita þér 30 ókeypis spuna og spilarar geta safnað ókeypis spunum með maístáknum.
Þess að auki er spilavélin hluti af uppsafnanlegum stórvinningum Habanero.
Þó svo að spilavélin hafi verið gefin út á Hrekkjavöku er hún ekki hefðbundinn hrekkjavökuleikur. Leikhönnuðirnir ákváðu að leggja til hliðar hræðslu og hrekki og setja saman fjölbreytta karaktera sem hægt er að njóta allt árið.
Fram að deginum í dag hefur Habanero búið til rúmlega 80 vídeóspilavélar sem hægt er að spila í fartækjum og skjáborðstækjum. Fyrirtækið hefur einfaldleika og lausnir sem greiða fyrir markaðssetningu í fyrirrúmi. Allir leikirnir byggja á HTML 5, eru tiltækir á nokkrum tungumálum og samþykkja flesta gjaldmiðla.
Fyrirtækið býður einnig upp á borðleiki og vídeópóker, en einnig leiki frá þekktum leikjaveitendum á alþjóðavísu, svo sem SoftBet, BetConstruct, QTech og Opus Gaming. Meðal annarra vinsælla spilavéla frá þessum fyrirrennara í bransanum má nefna Ways of Fortune, Divine Beasts, jólaleikinn Santa’s village og nýútgefna leikinn Egyptian Dreams Deluxe.
B2B lausn vörumerkisins gerir spilavítum kleift að bæta leikjum við framboðið sem er þegar fyrir hendi. Leikirnir styðja millifærsluveski og þjónar fyrirtækisins tryggja stöðug afköst og stuttan biðtíma til að spilarar geti notið hnökralausrar spilunar.
Allt bendir til þess að Habanero Gaming hafi tekist vel til enn of aftur. Pumpkin Patch er leikur með flottri grafík, konunglegri skemmtun og hrekkjavökuþema sem þú getur nýtt þér allt árið.
Source:
Copyright © 2025 www.online-casinos.is