Vöxtur og viðvera Yggdrasil Gaming á markaði hefur gengið vonum framar, sérstaklega síðustu tvö árin, en fyrirtækið er í eigu Cherry AB. Það er augljóst að þessi verðlaunaði þróunaraðili-veitandi hugbúnaðar hefur ekki sagt sitt síðasta þar sem fyrirtækið var að skrifa undir mikilvægan samning við GVC Holdings. GVC á vinsæl vörumerki spilavíta og veðmála á netinu, svo sem Ladbrokes, Coral og Gala, en Ladbrokes er eitt þekktasta vörumerki spilavíta og veðmála á heimsvísu.
Með samningi sínum við GVC, verður efni Yggdrasil Gaming tiltækt spilurum um allan heim í gegnum verðlaunaða vettvanga. leikirnir verða innleiddir hjá öllum samstarfsaðilum GVC á næstu tveimur mánuðum. Meðal þeirra leikja frá fyrirtækinu sem eru þegar áætlaðir til innleiðingar má nefna Trolls Bridge, Baron Samedi, Hanzo’s Dojo og stórvinsæla leikinn Vikings Trilogy of games.
Framkvæmdastjóri Yggdrasil, Fredrik Elmqvist, tilkynnti nýlega að það væri sérstaklega spennandi að staðfesta samninginn rétt fyrir ICE London 2019. Viðburðurinn ICE London er víða talinn vera stærsti og vinsælasti leikjaviðburður Evrópu.
En það eru ekki eingöngu gæði leikjanna frá Yggdrasil sem verið er að innleiða hjá samstarfsaðilum GVC, heldur einnig BOOST kynningarverkfæri fyrirtækisins sem notuð eru í leikjunum. Verkfærið gerir samstarfsaðilunum kleift að birta kynningarviðburði í leikjunum. BOOST hefur verið lofað af samstarfsaðilum fyrir að láta spilarana vera lengur að og fá þá til að vera tryggir og koma aftur.
Veitendur spilavíta kvarta oft undan því hversu fá fyrirtæki taki þátt í verklegri þróun áhrifaríkra kynningarverkfæra og BOOST hefur svo sannarlega hlotið athygli vegna gæða verkfærisins.
Aðalvörustjóri GVC Holdings, Liron Snir, er mjög bjartsýnn hvað varðar samning Yggdrasils. Snir benti á að efni Yggdrasils er afar breytilegt og leikir fyrirtækisins munu án efa bæta vöruúrval og vörumerki GVC.
Snir sagði að leikir fyrirtækisins væru gæðaaukandi og nytu mikilla vinsælda meðal veitenda spilavíta á reglubundnum mörkuðum.
Copyright © 2025 www.online-casinos.is