Home   >   Spilaviti Frettir   >   Verkfæri Oryx Fyrir Spilavíti Njóta Velgengni

Nýja markaðsverkfærið frá Oryx fyrir spilavíti gerir það gott

Gefið út af Dagbjört Benediktsson - 10 Jul 2020 | Síðast uppfært 28 Sep 2021

Verkfæri Oryx gera það gottOryx Gaming greindi frá því að markaðsverkfærið fyrir stigatöflur og mót hefði notið mikillar velgengni eftir útgáfu þess. Fyrirtækið greinir frá því að útgáfa verkfærisins hafi strax haft í för með sér aukna leikjaspilun, meir þátttöku spilara og aukið jafnvel fjölda nýrra spilara að sögn tveggja spilavíta sem fyrirtækið vinnur með.

Fyrirtækið skaffaði opinberlega rauntímamótum og stigatöflum innan leikja, en nýja markaðsverkfærið var fyrst í boði í spilavítum í maí í ár. Verkfærið er notað til að fá spilara til að taka þátt og vera áfram og nær því markmiði þar sem það hvetur til virkni spilara og þátttöku þeirra. Einn meginkostur verkfærisins er innbyggður eiginleiki gagnastraums í beinni. Spilarar geta ekki aðeins haft auga með eigin niðurstöðum í rauntíma, heldur borið niðurstöðurnar saman við niðurstöður annarra spilara.

Að fá spilara á sitt band

Oryx Gaming tókst að auglýsa verkfærið meðal spilara á besta mátann, en boðið var upp á ókeypis leiki og tilboð sem hægt var að vinna fyrir þá 10.192 spilara sem höfðu skráð sig í útgáfuherferðinni.

Herferðin varaði í tíu daga, en spilavíti tilkynntu að á þeim tíma hefði virkni spilara aukist. Þessi aukning átti ekki aðeins við um meðalstærð verðmála, heldur einnig aukinn tíma sem spilarar eyddu í leikjum miðað við það sem við gengst.

Ókeypis leikjaumferðir sem voru veittar spiluðu aðalþáttinn í velgengni verkfærisins og herferðarinnar, en að sögn Oryx sögðust spilavítin hafa orðið vör við 47% aukningu í heildarveðmálum, 51% aukningu á tíma sem spilarar eyddu og að skráning nýrra spilara hafi aukist um 44% í heildina.

Fyrirtækið ánægt með niðurstöðurnar

Það er æðislegt að fá þessar niðurstöður svona fljótt eftir útgáfu verkfærisins sagði framkvæmdastjóri Oryx, Matevz Mazij, í nýlegri frétt. Niðurstöður herferðarinnar gáfu til kynna hversu kröftugt nýja markaðsverkfærið sé fyrir spilavíti ef það er notað á réttan hátt, sagði Mazij.

Það besta er að verkfærið þarfnast engrar samþættingar og spilavíti geta nýtt sér það strax. Verkfærið skapar ekki aðeins einstakt umhverfi fyrir spilara, heldur fær það þá til að taka þátt í keppni þar sem frami og viðurkenningar bíða þeirra.

Copyright © 2023 www.online-casinos.is