Home   >   Umsögn Spilavíti   >   Wild Tornado

 Þetta spilavíti er ekki lengur tiltækt. Vinsamlegast farðu á eitt af hinum spilavítunum sem eru tekin fram hér fyrir neðan.

Ruby Fortune
Allt að 750€ í bónus
#
100% + 100 Frítt Snúningur
#
1500€ í bónus + 300 Frítt Snúningur
#
100€ í bónus + 50 Frítt Snúningur

Umsögn um netspilavítið Wild Tornado

Netspilavítið Wild Tornado er fyrsta flokks spilavíti sem var stofnað árið 2017 og er í boði á nokkrum tungumálum, svo sem ensku, spænsku, pólsku, norsku, frönsku, þýsku, finnsku, rússnesku og ítölsku. Spilarar á Íslandi eiga eftir að falla fyrir ótrúlegum leikjum spilavítisins, öryggi þess og þjónustu, en einnig glæsilegu og einföldu vefsvæði og rausnarlegum tilboðum.

Vinsælustu spilavélarnar

Þegar spilarar þurfa að velja hvort þeir noti spilavíti í borðtölvu eða fartæki kíkja þeir yfirleitt fyrst á hlutann um spilavélar. Þær eru vinsælustu leikirnir á landinu og þú verður ekki svekkt(ur) yfir þeim fjölmörgu leikjum sem Wild Tornado hefur upp á að bjóða.

Þó svo að allir leikirnir séu þess virði að prófa þá gætirðu viljað byrja á þeim vinsælustu:

Aðrir spennandi og skemmtilegir leikir

Þetta er besta netspilavítið sem við höfum séð lengi hvað varðar leikjaframboðið. Ef þig langar að taka þér hlé frá spilavélunum geturðu prófað fjölmarga aðra leiki, svo sem vídeópóker, Kenó, Sic Bo, Bíngó, skafleiki, rúlettu, Blackjack, Póker, Baccarat og aðra vinsæla leiki. Nýir leikir eru einnig gefnir út reglulega, og þeir hafa þar til gert svæði. Casino Hold’em frá NetEnt, Voodoo Dice frá Endorphina og Wild Reels frá Play ‘n GO eru sérstaklega spennandi!

Leikjum með spilagjöf í beinni er stjórnað af fallegum faggjöfurum sem láta þér líða eins og þú sitjir í hefðbundnu spilavíti í hjarta Las Vegas, en ekki í netspilavíti.

Hugbúnaður

Eins og mörg spilavíti á Íslandi er Wild Tornado knúið af nokkrum hugbúnaðarveitendum. Þetta gerir spilavítinu kleift að bjóða upp á allar tegundir hágæðaleikja, og NetEnt, Amatic Industries, Booming Games, Betsoft, Ezugi, Microgaming og aðrir frumkvöðlar í bransanum liggja að baki þeirra frábæru leikja sem spilavítið býður upp á.

Hugbúnaður netspilavítisins er samhæfur notkun borðtölva, snjallsíma og spjaldtölva. Þú getur spilað í vafra allra tækja, en notendur Android og iOS geta einnig sótt forritið og sett það upp.

Greiðsluþjónusta og aðstoð

Nokkrir greiðslukostir eru í boði á greiðsluviðmóti Wild Tornado, þar á meðal VISA, MasterCard, Skrill, Neteller, InstaDebit, Paysafecard og  Zimpler. Íslenskir fjárhættuspilarar geta einnig notað dulkóðaða gjaldmiðla, svo sem Bitcoin og Ethereum, og vinnslutími allra úttekta er 6 virkir dagar þó svo að hann sé yfirleitt mun styttri.

Ef spurningar vakna um innborganir, úttektir eða annað geturðu haft samband við starfsfólk þjónustudeildar. Það er til taks í gegnum tölvupóst, símskeytarás og spjall í beinni og hjálpar þér að leysa öll vandamál á fljótan og skilvirkan hátt. Vefsvæðið sjálft er einnig mjög ítarlegt og er einnig búið raddleitareiginleika til að þú finnir þær upplýsingar sem þig vantar.

Heyrir undir fullt leyfi og reglugerðir

Wild Tornado heyrir undir leyfi og reglugerðir ríkisstjórnar Curaçao, en það á einnig við um mörg bestu netspilavítin. Þú getur verið viss um að slembitöluveljarinn sé fullkomlega heiðarlegur búnaður og að allar aðgerðir spilavítisins séu undir stranga staðla hvað varðar eftirlit og viðhald. Öryggi þitt er tryggt með SSL-dulkóðunum sem eru notaðar við allar innborganir, úttektir og aðrar aðgerðir á vefsvæðinu. Þær halda persónu- og fjármálaupplýsingunum þínum stöðugt fullkomlega leyndum.

Bónusar og tilboð

Bónusarnir og tilboðin sem Wild Tornado býður upp á eru meðal þeirra þátta sem láta netspilavítið standa framar öðrum samkeppnisaðilum. Um leið og þú nýskráir þig og gerir fyrstu innborgunina færðu 100% samsvörunarbónus sem nemur allt að 100€ ásamt 100 ókeypis snúningum. En það er ekki allt og sumt!

Þegar þú ert búin(n) að fá móttökubónusinn geturðu nýtt þér vikuleg tilboð sem eru jafn frumleg og þau eru rausnarleg. Þau breytast oft og þú skalt athuga hvað er í boði í hvert sinn sem þú skráir þig inn og nýta þér öll tilboðin til hins ýtrasta. Ekki gleyma að athuga mótin sem eru hönnuð fyrir borðtölvur og fartæki, en á þeim geturðu keppt við aðra spilara.

Spilavítið gerir einnig gott fyrir spilara sem spila oft og býður upp á mjög gefandi VIP-kerfi. Þú ert sjálfkrafa nýskráð(ur) þegar þú stofnar reikning og þú getur valið hvort þú viljir vera í Tornado, Storm eða Lightning-hópnum. Hver hópur gefur mismunandi bónusa og þú skalt velja þann hóp sem hentar þér best. Í hvert sinn sem þú spilar vinnurðu þér inn stig sem auka VIP-stöðuna þína og veita þér fleiri verðlaun.

Gagnlegar leiðbeiningar um netspilavíti

Ef þessi umsögn um Wild Tornado reyndist þér gagnleg geturðu kíkt á leiðbeiningar um önnur spilavíti á Íslandi sem gætu komið sér vel fyrir þig:

Copyright © 2021 www.online-casinos.is