Home   >   Upplýsingar   >   Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna

Gildisdagur: 3. júlí 2018

Green Cape Media („við“, „okkur“, „okkar“) rekur vefsvæðið www.greencapemedia.com („Þjónustan“).

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um reglur okkar hvað varðar söfnun, notkun og veitingu persónuupplýsinga þegar þú notar þjónustu okkar og þau réttindi sem þú hefur á þessum upplýsingum.

Við notum upplýsingarnar um þig til að veita þér þjónustuna og bæta hana. Með því að nota þjónustuna samþykkirðu að við söfnum og notum upplýsingarnar í samræmi við stefnuna. Nema annað sé tekið fram í þessari persónuverndarstefnu hafa skilmálar persónuverndarstefnunnar sömu merkingu og í skilmálum okkar og skilyrðum sem hægt er að nálgast á www.greencapemedia.com.

Söfnun og notkun upplýsinga

Við söfnum ákveðnum tegundum upplýsinga í ýmsum tilgangi til að veita þér þjónustuna og bæta hana.

Tegundir upplýsinga sem við söfnum

Persónuupplýsingar

Þegar þú notar þjónustuna okkar gætum við beðið þig um að veita okkur nafngreinanlegar upplýsingar sem gætu verið notaðar til að hafa samband við þig eða auðkenna þig („Persónuupplýsingar“). Nafngreinanlegar upplýsingar geta verið, en takmarkast ekki við:

Upplýsingar um notkun

Við gætum einnig safnað upplýsingum um aðgengi að þjónustunni og notkun hennar („Upplýsingar um notkun“). Þessar upplýsingar um notkun gætu innihaldið upplýsingar á borð við IP-fang, tegund vafrans, útgáfu vafrans, síður þjónustunnar sem þú heimsækir, tíma og dagsetningu heimsóknarinnar, tímann sem þú eyðir á síðunum, einkvæmt auðkenni tækisins og aðrar greiningarupplýsingar.

Notkun upplýsinga

Green Cape Media notar upplýsingarnar sem er safnað saman í ýmsum tilgangi:

Flutningur upplýsinga

Vera má að upplýsingarnar þínar, þ.m.t. persónuupplýsingarnar þínar, séu fluttar til og vistaðar í tölvum utan héraðsins, landsins eða umráðasvæðis ríkisstjórnarinnar sem heyra undir önnur lög um gagnavernd en þau sem gilda í þínu landi.

Þar sem við störfum á alþjóðavísu getur verið nauðsynlegt að flytja persónuupplýsingarnar þínar til annarra fyrirtækja innan hópsins eða til aðila sem sjá um ákveðna þjónustu og aðstoða okkur við að veita þér þjónustuna. Þessir aðilar gætu verið staðsettir í löndum utan Evrópusambandsins. Vera má að lög um gagnavernd og önnur lög sem gilda í þessum löndum séu ekki eins ströng og lög Evrópusambandsins. Ef þú ákveður að veita okkur persónuupplýsingar samþykkir þú skýrlega að við flytjum upplýsingarnar til og geymum þær á þjónum utan Evrópusambandsins. Í slíkum tilfellum flytjum við og geymum upplýsingarnar þínar.

Green Cape Media mun að raunsæju marki tryggja að farið sé með upplýsingarnar þínar á öruggan hátt og í samræmi við þessa persónuverndarstefnu og að persónuupplýsingarnar þínar séu ekki fluttar til fyrirtækis eða lands nema að viðeigandi eftirlit sé fyrir hendi og að öryggi persónuupplýsinganna þinna og annarra upplýsinga sé tryggt.

Veiting upplýsinga

Lagalegar kröfur

Green Cape Media getur gefið upp persónuupplýsingarnar þínar ef fyrirtækið telur í góðri trú að slíkt sé nauðsynlegt til að:

Öryggi upplýsinga

Öryggi upplýsinganna þinna er okkur mikilvægt en hafðu í huga að flutningur í gegnum netið eða stafræna geymslu er aldrei fullkomlega öruggur. Þó svo að við reynum að nota ásættanlegar aðferðir til að vernda persónuupplýsingarnar þínar getum við ekki tryggt öryggi þeirra til fulls.

Þjónustuveitendur

Við getum nýtt okkur önnur fyrirtæki og þriðju aðila til að greiða fyrir þjónustunni („Þjónustuveitendur“) og veita þjónustuna fyrir okkar hönd, til að veita aðstoð sem tengist þjónustunni eða til að aðstoða okkar við að greina hvernig þjónustan okkar er notuð.

Þessir þriðju aðilar hafa aðeins aðgang að persónuupplýsingunum þínum til að framkvæma þessi verk fyrir okkar hönd og þeim ber skylda til að gefa þær ekki upp eða nota þær ekki í neinum öðrum tilgangi.

Tenglar á önnur vefsvæði

Þjónustan okkar gæti innihaldið tengla á önnur vefsvæði sem eru ekki frá okkur. Ef þú smellir á tengil frá þriðja aðila verður þér beint á vefsvæði viðeigandi þriðja aðila. Við mælum sterklega með því að þú lesir persónuverndarstefnu allra vefsvæða sem þú heimsækir.

Við höfum enga stjórn á og berum enga ábyrgð á innihaldi, persónuverndarstefnum eða starfsháttum vefsvæða þriðju aðila eða þjónustu þeirra.

Persónuvernd barna

Þjónustan okkar ber ekki kennsl á hvort notendur séu yngri en 18 ára („Börn“).

Við söfnum ekki nafngreinanlegum upplýsingum frá aðilum sem eru yngri en 18 ára vísvitandi. Ef þú ert foreldri eða forráðamaður og veist að barnið þitt veitti okkur persónuupplýsingar skaltu vinsamlegast hafa samband við okkur. Ef við komumst að því að við höfum safnað persónuupplýsingum frá barni án þess að foreldri þess eða forráðamaður gaf því leyfi til þess, fjarlægjum við þær upplýsingar af þjónum okkar.

Breytingar á persónuverndarstefnunni

Við gætum uppfært persónuverndarstefnuna af og til. Við gerum þér kunnugt um allar breytingar með því að birta nýju persónuverndarstefnuna á þessu vefsvæði.

Áður en breytingin er gerð, gerum við þér kunnugt um hana í tölvupósti og/eða með sprettitilkynningu á vefsvæðinu og uppfærum einnig „gildisdaginn“ efst í persónuverndarstefnunni.

Við ráðleggjum þér að lesa persónuverndarstefnuna yfir reglulega til að athuga hvort einhverjar breytingar hafi verið gerðar. Breytingar á persónuverndarstefnunni taka gildi þegar þær birtast á vefsvæðinu.

Hafa samband

Ef spurningar vakna um persónuverndarstefnuna er þér velkomið að hafa samband við okkur:

Heimilisfang fyrirtækisins

La Corvee House

La Corvee

Alderney

Channel Islands

GY9 3TQ

Copyright © 2024 www.online-casinos.is